Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 27
WsVimr
Innanlands
Okkur langar til að fá nöfnin okkar birt
i pennavinadálkinum. Við erum 14 ára
og langar til að skrifast á við bæði
stráka og steipur. Áhugamálin eru
böll, party og strákar og margt annað.
Anna Guðmunds
Dalbraut 10
Hnifsdal
Kristin Kristjáns
Pósthólf 29
ísafirði.
Vilduð þið gjöra svo vel að birta nafnið
mitt með ósk um pennavini, stráka og
stelpur á aidrinum 16-18 ára. Með
fyrirfram þökk.
Sóirún Jónsdóttir
Réttarbakka 25
Reykjavik
Mig langar til að skrifast á við krakka
fædd '60. Min áhugamál eru t.d. popp,
bækur , póstkorta- og frfmerkjasöfnún
o.fl.
Sigriður Gisladóttir
Barmahlið 50
Reykjavik.
Við erum hérna tvær steipur, sem
langar tii að skrifast á við stráka.
Mynd fylgi heizt fyrsta bréfi.
Aslaug Helga ólafsdóttir
Sólheimum
Laxárdal
Dalasýslu
Við stráka 14 ára og eldri.
Seinunn H. Halldórsdóttir
Breiðabóistað
Fellsströnd
Dalasýslu
Við stráka 15 og eldri
Kæri Heimilistimi viltu birta nafnið
mitt? Ahugamál min eru söfnun frl-
merkja, servietta og fleiri hluta. Mig
langar til að skrifast á við krakka á
aldrinum 6-9 ára. Ég er sjálf 7 ára. Ég
heiti:
Guðlaug Einarsdóttir
Seftjörn
BARÐASTRÖND
V-Barð
Kæri Heimilistimi viltu birta nafnið
mitt? Ég safna frimerkjum, servfett-
um. Ég vil skrifast á við krakka 5-9
ára, en er sjálf 7 ára. É hciti
Jónina Guðrún Sigurðardóttir
Brjánslæk
Barðaströnd
V-Barð
Ég óska eftir pennavinum, bæði strák-
um og stelpum, á aldrinum 14-17, er
sjálf fædd 1961. Mynd fylgi fyrsta bréfi
ef hægt er.
Ragnheiður Hreiðarsdóttir
Grisará III
Ilrafnagilshreppi
Eyjafirði
Ég óska eftir pennavinum, bæði
strákum og steipum, á aldrinum 12-14
ára. Áhugamál min eru margvfsleg,
t.d. tónlist, frimerkjasöfnun, hestar,
hestamennska, kindurog allt, sem við
kemur búskap.
Svava Björg Kristjánsdóttir
Ketilsstöðum
Tjörnesi
Suður-Þingey jasýslu
Utanlands
Ég óska eftir pennavinum, bæði strák-
um og stelpum á aldrinum 11-13 ára
Ahugamál : hitt kynið, böll partf,
hondur (hcf samt ekkert vit á þeim) og
einhver slatti í viðbót. Mynd fylgi
fyrsta bréfi (ef hægt er). Svara öllum
bréfum
Asta Karin Rafnsdóttir
Kagsakollegiet nr. 12
Kagsavej
2730 Herlev
Köbenhavn
Danmark
Mig langar til að skrifast á við ung-
linga, 15—16 ára.
Ingela Forsberg
Björkvagen 25
Vindeln 92010
Sverige
Ég vil komast i bréflegt samband við
krakka á aldrinum 12-14 ára. Ég er i
voginni, vædd 1963. Ahugamál: hitt
kynið, sund, hondur, popp og heili hell-
ingur i viðbót. Mynd fylgi fyrsta bréfi.
Svara öllum bréfum.
Steinunn Inga óttarsdóttir
Kagsakollegiet 68
Kagsavej 93-103
2730 Herlev
Köbenhavn
Danmark
HVAÐ VEIZTU
1. Hvort er lengri flugferð frá
Kaupmannahöfn til Palma á
Mallorca eða Syðri Straums-
fjarðar á Grænlandi?
2. Hvað merkir heiðurs-, t.d.
heiðursdoktor, heiðurs-
prófessor?
3. Hverjum er Christina Svia-
prinsessa gift?
4. Tveir heimsfrægir listamenn
lludolph Valentino og Valde-
mar Psilander gátu sér orð-
stirs I sömu listgrein ogdóu
báðir ungir. Hver var list-
greinin — og hvers lenzkur
var Psilander?
5. Talað er um að taka hunda-
vaktina. Hvað er hundavakt?
6. Hvenær voru öryggisbelti
tekin i notkun?
7. 1 febrúar 1975 varð versta til-
felli af matareitrun f utan-
iandsflugi og 200 farþegar
þurftu að fá læknishjálp
meðan á miililendingu stóð.
Hvar?
8.17 96 var farið að bólusetja
fóiK I Evrópu gegn kúabólu.
Hverjum eigum við það að
þakka?
9. — Ást fólksins er styrkur
minn. Hvaða Danakonungur
sagði þetta?
- 10. Hvað hét vopnið, sem
Þórður Sveinbjörnsson sýslu-
maður Arnesinga hafði
jafnan falið i ermi sinni,
þegar hann var að upplýsa
Kambsránið?
Hugsaðu þig vandlega um, en lausnina
er að finna á bls 39.
AUt sem er gott er annaðhvort ósiðsam-
legt eða fitandi.
Liva Wecl dönsk leikkona (1897-1952)
*
Reynslan er móðir vizkunnar.
John Florio.
27