Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 21
ræðsliimyndaþáttur — ekki einungis fyrir byrjendur, einnig fyrir þá sem vilja rifja upp ^®lir vegna hinna '^bæru skipa og sjó- ennskuhæfni sinnar. 53 Eftir dauóa Karla Magnúsar eykst upp- lausnin i þessum lönd- um. Valdabaráttan veikir stjórn rikisins og ásókn vikinga eykst. Þeir eru ekki aðeins danskir, drjúg- ur hluti þeirra er norskur, og margir frá vikingabyggðum á tr- landi. y ibúarnir . (menn- ri — norð- ^ormandi . Vlegasta héraðiö i Frakklandi. Höfuðborg Normanna varö Rúðuborg (Rouen) viö fljótið Signu. 56 Normannar fóru brátt að semja sig að siðum Frakka og mæla á franska tungu. Þeir voru duglegir og framtakssamir og brátt tók fyrir árásir vikinga á Frakkland. Þegar á 11. öld var Normandi talið bezt stjórnaöa héraöið i Frakklandi. Siðar urðu þeir frægir fyrir rétttrúnað og baráttu fyrir kristinni kirkju. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.