Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 15
Svertingjastúlkan er söguö út úr 6 mm birkikrossviöi, eöa mjög þunnri fjöl úr furu. — Slfp- iö vel allar útbrúnir meö þjöl og siöan sandpappir. — Eyrað má smiða (saga út) sérstaklega og lima þaö fast á réttum staö. Smágat eöa rauf, þarf aö vera á eyrnasneplinum til þess aö koma vir i gegnum en i þann virhring mætti hengja gamlan eyrnalokk. (sjá mynd) Aöallitur er aö sjálfsögöu svartur, t.d. hörpusilki, en þó eru varirnar málaðar rauöar og auga hálshringir og hártoppur sérmáluð. — Föndurhornið Gauti Hannesson: Svertingja stúlka 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.