Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 24

Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 24
Kjötfars úr villibráð Kjötfars úr villibráð Steikt hreindýrahakk fyrir 8 í rjóma 800 g hreindýrahakk 1 1/2 dl brauðmylsna 4 dl mjólk 2 egg 4 matsk saxaður laukur salt og pipar Blandið saman brauömylsnu og mjólk og látið standa i 10 minútur. Bætið i hakkinu, eggjum, lauk og kryddi og hrær- iðallt saman. Búið til eina stórja eða minni lengjur og setjiö i eldfasta skál og bakið i 175 gr heitum ofni i um 1 1/2 tima. Borið fram með sveppasósu og kartöflum. fyrir þrjá 250 g djúpfryst hreindýrahakk 2 matsk smjör eða smjörliki 1 laukur 10 þurrkuð einiber (þau náum við vist tæpast i) salt og pipar 2 dl rjómi fint söxuð steinselja Brúnið feitina á pönnu og setjið hakkiö fryst á pönnuna og skiljið i sundur með spaða eftir þvi sem það þiðnar. Bætið hökkuðum lauk i, brúnið hann og stráið söxuðum einiberjum yfir. Krydda með salti og pipar, hellið rjómanum smátt og- smátt út i og látiö allt saman sjóða i nokkrar minútur við vægan hita undir loki. Bragðið og kryddið að vild, stráiö steinseljunni yfir. Boðið fram með reyni- berjahlaupi (hér búa vistfæstir það til, en það tiðkast einnig aö hafa ribsberjahlaup með villibráð) og kartöfluhakki. 24

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.