Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 25
Hreindýrapottur fyrir sex 800 g beinlaust hreindýrakjöt 2 matsk smjör eða smjörliki 2 laukar 300-400 g frystir, nýir eöa niöursoBnir sveppir salt og pipar 1 matsk. þurrkuö einiber 3 dl rjómi Skerið kjötiö i bita, saxiö laukinn og þerrið sveppina. Brúniö kjötið i feiti á pönnu og setjið það siöan i pott og brúniö siöan lauk og sveppi á pönnunni. Hellið i pottinn, skoliö pönnuna meö svolitlu vatni og hellið soöinu i pottinn. Kryddiö meö salti og pipar, stráiö yfir söxuðum einiberjum og bætiö rjómanum i. í Lapp- landi er sjaldan notaö annaö krydd en einiber, salt og pipar meö villibráö. Við veröum sjálf aö finna út hvaö viö veljum i staö einiberjanna. Látið siöan sjóða undir loki þangaö til kjötið er oröiö meyrt og bragöiö á. Boriö fram meö peru eöa epla- helmingum fylltum meö reyniberja- hlaupi, vinberjahlaupi eö ribsberjahlaupi, og kartöflum. — Okkur vantar ekki... konan mln vill ekki.... ég, hmm... hva kostar bókin? HVAÐ VEIZTU 1. Hvar var fyrsta munkaklaustrið stofnaö hér á landi? 2. Er óperan La Traviata, sem byggö er á skáldsögunni frægu eftir Alexander Dumas, eftir Puccini, Rossini eöa Verdi? Tónskáld semur tónlist, hvaö heit- ir sá, sem semur balletta og þá er ekki átt viö tónlistina viö þá? 4. Flcstir kannast viö styttuna frægu af höföi Nefertiti. Hvers lcnzk var Nefertiti og hvaö var liún? 5. Hver af þessum dönsku bæjum sker sig frá hinum? Fáborg, Ny- borg, Siikeborg, Ringköbing, Skanderborg. 6. Hvaö ungur nemur ... Hvernig endar málshátturinn? 7. Það þarf sterk bein til aö.... Hvernig endar þá þessi? 8. Hvernig er vinnuherbergi Bandarikjaforseta i Hvita húsinu I laginu? Hver situr þar nú? 9. Hvaö hétu Bach, Beethoven og Brahms aö fornafni? 10. Hvaö er skapalón? Hugsaöu þig vandiega um, en iausnina er aö finna á bls 39. — Mér þy kir mjög vænt um dýr. Þess- vegna hef ég engin húsdýr. Mér þykir einnig mjög vænt um karimenn og þcss vegna er ég ógift. Inge Krogh Kristilega þjóöarflokkin um i Danmörku. Hvaö er „sjarmi"? Það er ekki hægt að skilgreina hann segja sumir. En hefur Albert Camus rithöfund- urinn ekki komizt nærri þvi? — Þaö er eins og aö fá játandi svar, áöur en spurt er! Sá scm er fjarstaddur fær alltaf sök- ina ...sá sem er nærstaddur hefur alltaf eitthvaö sér til afsökunar. * Þvi minna scm maður hefur aö gera, þvi minnitima hefur maöur tii aö gera þaö. * Nágranni minn er ekki vinsæll lengur...Nú vcröur maöur aö stinga tl- köllum i sláttuvélina hans til þess aö geta slegið meö henni. * Eina ástæöan til þess aö ég er farinn aö boi^ga reikningana mina er sú aö málflutningsmenn eru svo erfiðir vfð- fangs. * Frami er að fá þaö sem þú vilt...gæfa að vilja þaö sem þú færö. * Góður skelkur er oft betri en gott ráö. ★ Ef maður fær áhuga á býflugum bita þær mann fljótlega. * Enginn gerireins mikinn miska ogall- ir þeir, sem ganga um og gera góö- verk. Konur væru meira aölaöandi, ef menn gætu falliö i fang þeim án þess aö falla I hendur þeim. 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.