Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 29
HI&IÐ — Hrcinrsektaöur kommóöurakki. — Viö getum kelaö svolltiö, Dracula, en ég vil enga sogbletti. — Enga samvinnu viö Margréti Thatcher. Það er nóg að hafa eina húsmóöur á heim- ilinu. Mundu þaö! — Haldiö andrúmsloftinu ómenguöu, not- iö ekki úöunarbrúsa? — Meö hverjum þeirra mæliö þér? ■ Sér grefur gröf. Þegar Ronald Lapoint, Winnipeg fannst hann þurfa á fridegi aö halda, var hann vanur aö hringja sprengjuhótun til verk- smiöjunnar, þar sem hann vann. 1 hvert sinn voru allir 600 starfsmennirnir sendir heim. 1 fyrsta sinniö haföi stjórn verk- smiöjunnar haft tækifæri til aö láta hafa upp á öllum simtölum meö þeim afleiö- ingum,aöRonald,sem er 21 árs, var grip- inn. Nú fær hann tækifæri til aö hvila sig I fangaklefa I eitt ár. (Heraid Tribune, USA). fyri r árum Margt er til mikilla bóta i byggingarlist seinni ára, og nú er HELLU ofninn, sem ryður sér til rúms um Noröurlönd, kominn. Fallegur, fyrirferöarlitill, þolir aö vatnið frjósi i honum (!!!!!), gefur geislahitun, ódýr, islenzkur. (augl.) Úrslit samkeppnisprófsins i Háskólanum. Dómsnefndin i samkeppnisprófinu um kennaraembættið i guðfræöi við Háskóla tslands hefir nú kveðið upp úr skurð sinn, og er hann svohljóöandi: „Dómnefndin litur einhuga svo á, að sr. Björn Magnússon hafi i ritgerð sinni og fyrirlestrum, gert gefnum verkefnum bezt skil keppendanna og sýnt mikla yfirburði fram yfir hina að visindalegri efnismeðferö, þekkingu og framsetningu. Telur dómnefndin hann einkar vel hæfan til að takast á hendur kennara- embættiö i guöfræöi við háskólann og leggur það til meö samhljóöa atkvæð- um við guðfræðideildina, aö hún mæli með þvi, að horjum verði veitt docents- embættið sem nú er laust.” Ekki er ráð nema í tima sé tek- ið. Hinir búfróöustu menn telja að notk- un góðra stálljáa — Eylandsljáanna — sé ein hin nytsamasta nýjung á sviði landbúnaðarins, á siðari árum. Hafa bændur efni á að láta þessa nýjung ónotaða? Notkun ljáanna er engin ný tilraun nú orðið þvi á siðustu 5 árum hafa selst 21.660 Eyiandsljáir. Pantið ljáina i tæka tið þvi fram- leiðslan er takmörkuð. Samband isl. samvinnufélaga (augl.) 29

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.