Heimilistíminn - 02.12.1976, Page 15

Heimilistíminn - 02.12.1976, Page 15
Svertingjastúlkan er söguö út úr 6 mm birkikrossviöi, eöa mjög þunnri fjöl úr furu. — Slfp- iö vel allar útbrúnir meö þjöl og siöan sandpappir. — Eyrað má smiða (saga út) sérstaklega og lima þaö fast á réttum staö. Smágat eöa rauf, þarf aö vera á eyrnasneplinum til þess aö koma vir i gegnum en i þann virhring mætti hengja gamlan eyrnalokk. (sjá mynd) Aöallitur er aö sjálfsögöu svartur, t.d. hörpusilki, en þó eru varirnar málaðar rauöar og auga hálshringir og hártoppur sérmáluð. — Föndurhornið Gauti Hannesson: Svertingja stúlka 15

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.