Heimilistíminn - 14.04.1977, Page 7

Heimilistíminn - 14.04.1977, Page 7
Popp-koriiid BARBI BENTON Barbi Benton er nýtt nafn i skemmtanaiönaðinum. Þótthúnsé svo til ný af nálinni, hefur Barbie tekizt að koma út ekki færri en þremur breið- skifum og sú fjórða er á leiðinni. Fyrsta platan hét „Barbie”, sú næsta ,,Barbiedoll”ogsú þriðja „Something New”: Engin þessara platna hefur skapað nokkra ólgu, en eftir sölunni aö dæma, á þessi unga, bandariska stúlka dágóðan aðdáendahóp. En Barbi' Benton er ekki mikil söngkona. Hún hefur nú nýlega lokið fyrstu hljómleikaferðsinni um Evrópu og viða voru gagnrýnendur óvægnir mjögi dómum. Sumirsögðu þó, að hún væri mjög aðlaðandi og tækist að ná góðu sambandi viö áheyrendur sina. Barbi Benton hlaut frægö sina i ein- um af sjónvarpsþáttum „McCloud” Þar kom hún fram sem söngkona og gerði það vist svo vel að hljómplötu- samningurinn var kominn heim til hennar tilbúinn til undirritunar um leið og þátturinn hafði verið sýndur i sjónvarpinu. Barbi Benton er fædd i Sacra- mento, en flutti til Hollywood eftir stú- dentspróf. Þar hugðist hún læra til dýralæknis, en kvikmyndaborgin hef- ur upp á margt annað að bjóöa og ekki leið á löngu unz Barbi komst aö raun um að hún vildi heldur verða leikkona. t þrjú ár nam hún leiklist hjá Jeff Corey og Charles Conrad og fékk jafn- framt smáhlutverk i auglýsingamynd- um. Bráttfékk hún verk að vinna i vin- sælum sjónvarpsþáttum og fólk fór að taka eftirhenni.En mesta frægö hlaut hún þó fyrir að vera stúlka mánaðar- ins i timaritinu Playboy og um langt skeið vinkona eigandans, Hughs Hefn- er. Barbi er nú 27 ára og ákveðin i aö veröa kvikmyndaleikkona, en þangað til nyturhún góðs af sölu á breiöskifum sinum. V 7

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.