Heimilistíminn - 12.02.1978, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 12.02.1978, Blaðsíða 6
Golda Meir Golda Meir aftur i sviðsljósinu og nú er það hvorki meira né minna en á Broadway Margir eru þeir, sem vilj- að hafa koma lífi Goidu Meir fyrir á leiksviði á Broadway, en það hefur ekki gengið auðveldlega fyrir sig. Til dæmis flutti Henry Kissinger utanríkis- ráðherra Bandarikjanna henni eitt sinn boð um það, er hann var á friðarboð- skaparferðalagi i Mið-Austurlöndum, að Lio- nel (Oliver) Bart vildi búa til um hana söngleik. Hún neitaði algjörlega. Hinn fyrrverandi forsætisráðherra Israels skipti þó að lokum um skoðun, en það var ekki fyrr en William Gibson stakk upp á þvl, að hann fengi að semja leikrit um lif hennar og störf. Atti leikritið að byggjast á ævisögu hennar sjálfrar. Aðalástæðan fyrir þvi, að Golda Meir lét til leiðast i þetta skipti, mun vera sú, að hún var mjög hrifin af verkum Gibons, Two for the Seesaw og Miracle Worker. Gibon brá þegar við, er samþykki hennar var nengið! og hlt til Israel til þess að út- skýra fyrir Goldu, á hvern hátt henn hefði hugsað sér að setja leikritið á svið. Að þvi búnu var röðin komin að Anne Bancroft að halda til Israels. Aður en æfingarnar hófust dvaldist hún I tvær vikur i Tel Aviv og hélt sig I návist konunnar, sem hún átti að fara að leika. Þeim féll einstaklega vel hvorri við aðra. Bancroft, sem er 46 ára gömul, fylgdist með hverri hreyf- ingu Goidu. Hún tók vel eftir þvi, hvernig hún hreyfði til höfuðið, hvernig hún kveikti sér i sigarettunni, og talaði með höndunum. Golda sagði um Anne Bancroft, að hún væri bæði gáfuð og yndisleg stúlka. Hún gekk meira að segjs vo langt, að lána henni nokkuð af kjólun- um, sem hún sjálf hafði notaö i sjö daga striðinu árið 1973. Bancroft var mjög þakklát, og sagðist myndu nota þá i leiknum, eftir að þeim hefði verið breytt, svo þeir féllu að hinum grann- vaxna likama hennar. Siðan var reikn- að með, að Golda yrði sjálf viðstödd frumsýninguna, sem var 14. nóvember sl. — Þetta er mjög gott fyrir Israel, segir hún um leikritið. — Þá gefst 1 bókinni, sem fylgir bilnui stendur, aö það eigi að skipta ui oiiu eftir 5000 kíiómetra, og þaö ( einmitt núna. þá krafizt þess að fá mig aftur fyrir eiginmann? 6

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.