Heimilistíminn - 12.02.1978, Page 30

Heimilistíminn - 12.02.1978, Page 30
Heilla- s tjarnan! Spdin gildir frd og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Nautið 21. apr. — 20. mai Manneskja sem þú hefur treyst i blindni, á eftir aö svikja þig, og gera dálítið, sem er algjörlega andstætt viö þaö, sem þú hefur reiknaö meö. Þig hefur lengi iangaö tii þess aö iæra smáveg- is, og nú er haidið námskeið, sem þú ættir aö skella þér á. Það er ekki vist aö þú fáir betra tækifæri seinna. toP Steingeitin ” 21. des — 19. jan. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Tvíburarnir 21. maí — 20. jún.' Hættu aö imynda þér, aö allt gangi vel fyrir sig hjá þér I vinn- unnián þess aöþú leggir nokkuö af mörkum sjálfur. Þú þarft Hka aö vinna. Biliinn þinn er i hálf- geröu lamasessi. Láttu iaga hann, annað getur veriö hættu- legt þér og umhverfi þinu. Þú ættir aö reyna aö komast hjá æsilegum astarævintýrum, þetta er engan veginn rétti tim- inn fyrir þvi uin líkt. Ef þú getur ekki komiö fjárhagnum á réttan kjöl ættir þú aö leita aðstoöar annarra til þess. óvæntur reikn- ingur skýtur upp kollinum, en þó er engin ástæöa til þess að ör- vænta. Þig hefur lengi langaö til þess að ná sambandi við ákveðinn aöila, en hefur ekki haft kjark til þess. Nú er afstaða himintungl- anna slik, aö rétt væri aö freista þess aö komast i náiö samband viö þennan aöila. Hann biöur lika eftir þvi, aö þú hringir. Þú tapar töiuveröri peningaupp- hæö, en átt eftir aö fá hluta hennar aftur. Vatnsberinn 20. jan — 18. feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Þú hittir hóp vina, sem þú hefur ekki hitt lengi, en hefur saknaö mikiö. Þiö hafið iengi veriö i sama félagsskap, en þú hefur heldur snúiö þér annaö aö und- anförnu. Nú sérðu, aö þetta er þinn rétti vinahópur. Haföu samband við gamlan ættingja, sem saknar heimsókna þinna. Fjárhagurinn hefur vcriö held- ur bágborinn undanfariö, en þaö er ekki ástæöa til þess aö hafa áhyggjur af þvi.Þetta batnar, og þú kemst á réttan kjöl aftur, ef þú hugsar áöur en þú fram- kvæmir. Þig hefur lengi dreymt um ut- aniandsferöir. Þaö fer senn aö vora, og þú ættir bara að panta þér eina slika ferö. Þaö þarf að lagfæra ýmislegt heima hjá þér. Ráddu menn til þess strax, þvi það verður þeim mun dýrara, sem þú bföur lengur. I

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.