Heimilistíminn - 12.02.1978, Blaðsíða 14

Heimilistíminn - 12.02.1978, Blaðsíða 14
Afskornum blómum er venjulega komið fyrir í blómavösum, og oftast eru þeir ógegnsæir. Hér á mynd- unum hef ur þó verið brugðið út frá þessari venju, og það sem meira er, blómaskreytinga- maðurinn hefur notfært sér sérstaklega að krúsirnar, sem blómin hafa verið sett í, eru gagnsæjar. Rauðir túlipanar eru á einni myndinni. Þeir eru í ferkant- aðri glerkrukku. ( botninum eru hvítir margbreytilegir steinar, og vatnið er ekki einu sinni látið fljóta yfir steinana. Græn grein er með rauðum túlipönunum, og fer þetta mjög vel. Og svo er annar vasinn----- stór glær krukka. ( henni eru gulír túlipanar, grenigrein og skrautgrein. Einn stór og mik- ill steinhnullungur er í krukk- unni, og fyllir alveg út í hana. Einnig í þetta skiptið er vatnið aðeins látið ná hálfa leið upp á sfeininn. Þriðji vasinn er stærri um sig, eiginlega þríhyrndur, þótt hornin séu hvert um sig ávöl. 1 I

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.