Heimilistíminn - 12.02.1978, Síða 9

Heimilistíminn - 12.02.1978, Síða 9
þúsund dollara, en það nægði fyrir fyrstu greiðslu á 160 ferkilómetra landsvæði, Aldingarðinum Eden i þeirra eigin aug- um. Wiebe og kona hans Susan lögðu fram 14 þúsund dollara, en það voru allir þeir peningar sem þeim haföi tekizt að safna, og fyrir þetta gátu þau keypt smáland- skika og leigt annan heldur stærri. Wiebe og sumir nágrannar hans segja nú, að biskup þeirra, hinn 48 ára gamli Henry Reimer, hafði fúllvissað þá um, að 30 daga f erðamannaáritun þeirra til Banda- rikjanna fengist endurnýjuð i framtiðinni og að fimm árum liðnum væru þeir allir orðnir bandariskir rikisborgarar. En þá fóru vonbrigðin að skjóta upp kollinum. Fyrst komust Mennonitarnir að raun um það, að oliufélög réðu yfir mestu af vatninu á þessum slóðum. Þar af leiðandi yröi ekki leyft að nota vatnið til áveitu á stærstum hluta landsins. Þótt lögfræðingur sé nú að reyna aö semja um þessi mál fyrir þeirra hönd mun árangur- inn ekki koma i tima, þar sem maisupp- skera Frank Wiebe er farin fyrir bi i þurrkum og vatnsleysi hins skrælþurra Texas-rikis. Það sem verra er, er að Wiebe og félag- ar hans fengu bréf frá bandariskum Framhald á bls. 26 Biblian er aðalken nslubók ungu Mennonitanna i skólastofunni þeirra. NýjHStu innfly tjendurnir til Texas, Mennonitarnir, hópast I enskukennsluna, sem þeir geta fengiö I Seminole. Flestir fullorðnir Mennonitar tala þýzka mái- ýzku. 9

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.