Heimilistíminn - 22.02.1979, Page 19

Heimilistíminn - 22.02.1979, Page 19
Fjórar brauðsneiðar, 4 stórar sneiðar af skinku, 2-3 tómatar, rifinn ostur. Smyrjiö ofurlitlu smöri á brauö- sneiöaruar. Stráiö hvitlauksdufti yfir. Leggiö skinkusneiö ofan á hverja brauösneiö. Leggiö slöan tómata ofan á skinkuna og brjótiö hana svo yfir tómatana. Stráið rifnum osti, og miklu af honum, yfir allt saman. Gott er aö nota einhvern sterkan ost, en af ostum er oröiö nóg úrval I verzlunum hér á landi, og ætti hver maður aö geta fengiö ost við sitt hæfi. Setjið brauöiö inn i ofn, sem hitaöur hefur veriö I 275 stig Látiö brauöiö vera i 8-10 minUtur i ofninum eöa þar til osturinn er oröinn fallegur á litinn. baðernjög svogottaö berafram ofur- litið af hrásallati með brauöinu. rj Ef þið getið náð i blómkál rósakál eð nýjar baunir, má nota það i staðinn fyrir hraðfryst grænmeti. 1 1/4 lítri hænsnasoð, gjaman úr teningum, ef annað er ekki fyrir hendi, 4 hráar kartöflur, 1 púrru- laukur, 1 pakki af djúpfryst- um baunum, mais og papriku 1/2 dl. rjómi. Helliö soöinu i pott og látiö suöuna komauppá því. Afhyöiö kartöflumar. Setjiö þær út I soðið og sjóöiö þær i ca 15 minútur eða þar til þær eru orönar mjúkar. Hreinsiö á meöan púrrulauk- inn og skeriö hann niöur I fina strimla. Steikiö hann lauslega i lltilli feiti i nokkrar mfnúturen látiö ekki dökkna. Þeytiö nú sundur kartöflurnar i soöinu og setjiö purrulaukinn út i, einnig hraöfryst grænmetiö og rjómann. Suöa skal nú koma upp i súpunni enn einu sinni. Beriö súpuna fram meö brauöi og osti. Hellið nú nokkru af þessu i form og látið þaö stifna. Leggiö þá kjötbit- ana ofan á og stráiö persille yfir, og kryddi. Aftur er hlaupinu hellt yfir. Látiö þetta stifna. Látiö nú það sem eftir er af kjöti og persilli i' formiö. Helliö eins miklu af hlaupi yfir og hægt er, svo þaö þeki kjötið. Látiö nú hlaupið sti'fna vel og geymiö það á köldum staö. Þegar bera á hlaupiö fram er þvi stungið augnablik i volgt valn svo þaö losni frá forminu. Eftir þaö á aö vera auðvelt aö hvolfa þvi á fat. Fallegast er að leggja hlaupiö á salatblöö. Skreytiö meö tómötum. Beriö fram nýsoönar kartöflurogsósuna, sem þiö hafiö búið til úr sýröa rjómanum og hvitlauknum, salti og pipar. ✓ 19 \

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.