Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 22.02.1979, Qupperneq 21

Heimilistíminn - 22.02.1979, Qupperneq 21
LÓTTA elska&i Svisseins mikiB og maður hennar gerði. Hreini, hviti snjórinn i St. Moritz, blár himininn, morgunmaturinnog ferska nýja brauðið, skiöaferðirnar með börnun- um daginn út og daginn inn.... Nær þvi að vera venjuleg manneskja gat hún ekki komizt. I þau átján ár, sem hún hafði verið eig- inkona keisarans og að nafninu til keis- araynja i þessu risastóra austurlenzka riki, þar sem menn dreymdi um að breyta öllu að vestrænum sið, hafði Farah oröið að reyna svo mikið, að það eina, sem hún eiginlega hafði kraft til nú oröið, var að standa róleg og yfirveguð viö hliö manns sins meðbros á vörum, sem Vesturlanda- búar voru vanir aö kalla ,,óútreiknanlegt austurlenzkt bros”. Hún hafði ekki svo mikiö sem þorað að hugsaum sig sjálfa sem manneskju, sem átti aö fá að þroskast og breytast. Hún hafðiekki þoraðað hugsaum neitt fyrr en nú, þegar hún hafði allt i einu oröið að fara af stað i flýti, eftir að hafa kastað persónulegum eigum sinum niður i tösk- ur, og átti ekki i vændum að koma aftur til þessa lands, sem hún var að yfirgefa. Hvað yröi nú um hana? Sú náöarsamlega gleymska, sem töfl- urnar færöu henni, varði aðeins skamma stund. Hún var allt i einu vakin með orð- unum: — Yðar hátign. Við erum að lenda i Kairó. Húnflýttiséraðsnyrta andlit sittog svo var farið með hana inn til keisarans. Hann var óvenju þreyttur og uppgefinn að sjá. Liflæknir keisarans haföi gefið honum sterkt fenmetralin-hylki, sem átti að veita honum styrk til þess aö standast móttökurnar, sem nú biðu i Kairo. — Þetta tekur ekki nema stundarfjórö- ung, sagði keisarinn og reyndi aö brosa kaldhæönislega. Svo fáum við aö hvfla okkur i ró og næði. Farah kinkaði kolli. Hún vissi i rauninni ekki, um hvað hún átti að tala við mann sinn um. Börnin? Þau voru i Bandarikjunum og Evrópu og leið vel. Farah hóf sjaldan sjálf viöræður við mann sinn. Það var eiginlega eins og i herbúðum, þar sem undirforingi beiö þess með hógværð, að yfirforinginn ávarpaöi Framhald á 25 siðu £> Keisarahjónin ganga niöur iandganginn úr flugvélinni i Kairó er þau millilentu þar á flóttanum frá íran. Þau hafa ekki valið sér endanlegan samastaö, en þau munu ekki þurfa aðhafa áhyggjur af fjármáiun- um aö minnsta kosti. 21

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.