Heimilistíminn - 19.03.1978, Blaðsíða 16

Heimilistíminn - 19.03.1978, Blaðsíða 16
Ég efast svo sannarlega um að faðir minn geti borgað. Hann skuldar mér til dæmis vasapen- ingana I átta vikur. En þér eruö skyggn, frú Sigrföur. Þér hljótiö að vita hvar maöurinn yöar heldur sig. — Já, en það kostar 100 krónur aö fá upplýsing- ar um þaö. eitthvað,. Georg! í þessa sokka þarf ekki annaö en garnafganga og svo prjóna af hæfileg- um grófleika fyrir garnið. Þiö getið sjálfar ákveðið, hversu langt þið viljið hafa stroffið. Hællinn er prjónaður á tvo prjóna, og siðan er tekiö til við framleistinn, að lokum eru prjónaðar tvær tær. 16

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.