Heimilistíminn - 19.03.1978, Síða 31

Heimilistíminn - 19.03.1978, Síða 31
Vel getur verið, aö einhverjir erfiðleikar eða andstaða mæti þér i vinnunni, en þú ert viðbú- inn s liku, og það veldur þér eng- um vandræðum eða áhyggjum. Þú munt hafa gaman af fúndum með gömlum vini.sem þú hefur ekki séð i langan tlma. Þú færð ný verkefni I vinnunni, og ert mjög ánægður með þau. Þau vekja upp að nýju áhuga, sem þú eitt sinn hafðir, en var nær kulnaður. Árangurinn verður lika góður. Skiðaferð eöa einhvers konar útivera væri heppileg fyrir þig eftir miklar innisetur. I vikubyrjun verður þú fyrir áhrifum annarra en getur ekki gert þér fulla grein fyrir hvað menn ætlast fyrir. Faröu þvi varlega svo ekki eigir þú eftir að veröa fyrir áföllum. Meyjan 22. ág. — 22. sep. Nú er svo komið, aö þú hefur ekki áhuga á að umgangast þá, sem þú hefur umgengizt mest til þessa. Þu eignast nýja vini. Enda þótt þú eigir næga peninga ertu heldur sparsamur og eyðir ekki i neinn óþarfa. Sérstaklega leggur þú ekki út i miklar fjár- festingar. Vogin 23. sep. — 22. okt. Þú ert mjög ástfanginn þessa stundina, og nýtur samverunn- ar við ástvini þína. Allar samn- ingaviðræður ættir þú að fara variega út i þvi þetta er ekki heppilegasti timinn fyrir slíkt. Þorrablót og annað állka taka mikinn tima hjá þér, en gættu þess að éta ekki yfir þig. Nú ættir þú bara að sjá, hvað ég fékk fyrir bilinn. 31

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.