Heimilistíminn - 19.03.1978, Side 37

Heimilistíminn - 19.03.1978, Side 37
T Gauti Hannesson: Föndurhornið - ■ ___£. Efnið i bókahilluna er vel þurr fura, þykktin er 2,5 sm eða 1 tomma og rétt að hefla af hillunum litið eitt meira en hliðunum. . Hliðarnar mættu t.d. vera 2.3 sm. heflaðar, en hillur svo sem 2 sm heflaðar Þær eru tappaðar og limdar inn i hliðarnar (sjá mynd). Á myndinni eru öll mál i millimetrum. Allar brúnir eru slipaðar ávalar og ef menn vilja, þá er hægt að bæs-bera hilluna, t.d. með teak-vatnsbæsi, og lakka hana siðan. Þessi hilla er ætluð til þess að standa uppi á skáp, en auðvitað mætti einnig hengja hana upp á vegg. Þá þarf að minnast þess, að bækur eru launþungar, svo að festing þarf að vera góð. Og afhverju ertu svona áhyggju. fullur á svipinn? Vegna þess aö þetta er i áttunda skipti, sem eitt- hvað gleðilegt hefur gerzt heima hjá okkur. Fjandinn sjálfur, Hilda. Hvers vegna þarftu að hafa karriið við hliðina á fiskamatnum? irinn flutti úr þessari skrifstofu fyrir mánuði. Maöurinn er jafnmerki- legur og hlutirnir, sem gera hann vitlausan. Ekkert er auðveldara en að finna ekki nægan tíma til þess að gera allt, sem maður óskar sér. Karlmaður veit ekki hvernig hann á að kveðja, en kona veit hins vegar ekki hvenær hún á að gera það. Ef ókunnugur maður þekkir þig af lýsingu vin- ar þíns er réttast fyrir þig að fá ekki að heyra lýs- inguna. Þegar þú sérð eitthvað skemmtilegt og fallegt langar þig í það, en ein- mitt þess vegna höfum við lögin. Það bezta við kvöldmat- inn er eftirrétturinn, og hann kemur alltaf, þegar ég hef ekki lyst á meiru. Það bezta, sem mann- eskja. í megrun getur borðað, — er minna. 37

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.