Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 19.03.1978, Qupperneq 25

Heimilistíminn - 19.03.1978, Qupperneq 25
Skótízkan tæpast ætluð íslendingum Þetta eru skór teiknaöir og framleiddir eftir fyrirsögn David Evins. Göturnar veðráttan á ts- landi virðast ekki beint eiga við þá skótizku, sem boðuð er úti i hinum stóra heimi. Helzt gæti ég trúað, að þessir skór hentuðu ekki nema sólheitum stórborgum, þar sem hvergi er hægt að drepa niður fæti nema að lenda á annað hvort gangstétt eða steyptri götu. íslenzkt stórgrýti, rigning og rok er að minnsta kosti ekki það, sem manni dettur fyrst i hug, þegar maður horfir á þessar fallegu myndir af ný- tizku skóm. Skótizkan mun þó vera nokkuð breytileg, id. eru hæl- arnir bæði háir og lágir og allt þar á milli. Eitt er þó greini- legt, o$ það er að hælar frá 2 1/2 cm i fimm cm eru mjög mjóir og veigalitlir. Nú virðist lika eiga eftir að verða mjög áriðandi að hirða fætur sina vel, þvi tærnar og fóturinn allur fá svo sannar- lega að njóta sin i þessum opnu skóm. Þeir sem skrifað hafa um nýju skótizkuna i erlendum blöðum, hafa bent á, að sumir hverjir virðast þessir skór heldur hættulegir að ganga á. Hælarnir eru háir og mjóir, og litill sem enginn stuðningur við fótinn, þar sem aðeins eru fá og örmjó bönd yfir ristar, eða um hæla, og svo i einstaka tilfelli vafið eitthvað upp á öklann mjóu bandi eða reim. fb Tizkukóngurinn Saint Laurent í Parls teiknaöi þessa skó. 25

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.