Heimilistíminn - 19.03.1978, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 19.03.1978, Blaðsíða 38
'T KI I I I l náttúrunnar Snigla höfum við hér i görðum en ekki hins vegar kuðunga en þá er að finna i görðum til dæmis á öðrum Norðurlöndum. Sniglar þessir eru næsta merkilegir á marg- an hátt og eitt er það sem fáir hafa látið sér detta i hug en það er, að sami snigillinn er bæði kvenkyns og karlkyns. Þegar fólk fór að fá meiri áhuga á dýrum og náttúru ein- hvern tima á 17. öld komst sú saga á kreik að tveir sniglar i ástarhugleiðingum tækju að skjóta smáörvum hvor að öðrum— nokkurs konar ástar- örvum og veldu sér þannig maka. Ekki er þetta nú alveg rétt. Þegar að þvi kemur að snigillinn vill velja sér maka gerist það á þann hátt að hann finnur nokkurs konar slimrák á jörðinni en slimið hefur ein- hver annar snigill gefið frá sér. Fylgir snigillinn rákinni, þar til hann finnur þann sem það hefur frá sér gefið. Ef sniglarnir fá nú áhuga hvor á öðrum, skriða þeir út úr kuðungnum, reisa sig upp og þreifa fyrir sér með fálmurun- um. Þeir þrýsta sér stöðugt þéttar saman og svo fara þeir að bitast og kemur þá frá þeim undarlegt hljóð sem fræði- menn kalla sniglakossa. En nú hafa fræðimenn líka fengið skýringu á ástarörvun- um sem áður voru nefndar. Mitt í ástaleiknum skjóta sniglarnir frá sér kalkörvum sem koma úr kirtli við kynfæri þeirra. Þessi örvarskot hafa hvetjandi áhrif á dýrin svo fremi þau fái ,,rétta” ör i kroppinn. Hver tegund sendir frá sér ákveðna örvartegund. Nokkru siðar verpa svo báðir ar beita öðrum aðferðum við sniglarnir eggjum. Sumar útungunina. úr eggjunum tegundir grafa þau i jörðu,aðr- koma svo ný kven-karldýr.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.