Heimilistíminn - 19.03.1978, Page 19

Heimilistíminn - 19.03.1978, Page 19
 ild hú úskrókur Pylsur í kartöflu Vera kann, að ekki verði auðvelt fyrir ykkur að framreiða þennan rétt, sem hér er nefndur, að minnsta kosti ekki á meðan á mark- aðinum eru venjulegar islenzkar kartöflur. Kartöfl- urnar, sem nota þarf, þyrftu nefnilega að vera heldur af stærri gerðinni. Fjo'rar stórar bakaðar kartöflur 20 kokkteilpylsur Salatskálin aö ofan er meö þessu salati. Grænmetilslandið Fallegast er aö setja þetta salat á stórt fat, og veröur þaö þá miklu fall- egra heldur én á meöfylgjandi mynd. Þaö er i skálinni aö neöan. 1/2 litri af finsöxuöu hvitkáli, ca. 20 fersk rósakálhöfuö, 2-3 gulrætur 1 lftiö blómkálshöfuð, nokkrir tómatar, rifin piparfót, finhakkaður laukur, persilja og karsi. Sósan: Tvær mat- skeiðarpresssuösftróna eöa edik, salt, ofurlftiö af svörtum pipar, 1 tsk. sinnep, 2msk, olia, 3 msk. vatn. Rifið káliö mjög fint niður, hreinsiö rósakálið og takiö yztu blöðin, ef þau eru orðin eitthvaö lúðulakaleg. Skerið þau svo i bita, rifiö niður gulræturnar, gróft, og skerið sundur tómatana. Skiptiö hráu blómkálinu nið- ur i' litla k visti. Raöiö svo hverju fyrir sig saman á sto'rt fat. Yfir þetta má svo stfá rifinni piparfótinni, persilju, lauk eöa karsa. Hrærið saman sósuna og helliö i flösku, sem borin er fram meö salatinu. en i stað þeirra mætti að sjálfsögðu nota niðurskorn- ar venjulegar pylsur, 1 mat- skeið smjör. Kartöflumús: Innihaldið úr þessum fjórum kartöfl- um, 1 eggjarauða og 1 mat- skeið smjör. Skerið nokkurs konar lok af kartöfl- unum og skafiö varlega allt innan úr hýðinu. Búið til kartöflumús meö þvi aö hræra eggjarauöunni og smjörinu vel út i kartöflujafninginn. Bragöbætiö meö salti. Steikiö pylsurnar f ofurlitlu smjöri. Leggiö nú fimm pylsur eöa færri, ef kartöflurnar eru litlar, niöur I hvert kartöfluhýöið. Sprautiö kartöflu- músinni umhverfis pylsurnar. Steikiöþetta svoi ofni, 225 stiga heit- um, i ca. 10 minútur. Eins og getiö var um i upphafi, eru liklega ekki á markaöinum hér nógu stórar kartöflur til þess aö hýsa fimm kokkteilpylsur. Þessu ma þó haga á ýmsa vegu. Það má gjarnan nota minni en fleiri kartöflur f staðinn fyrir aönota aöeins f jórar.stórar, og þá fara bara færri pylsur i hverja kartöflu. Tt 4

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.