Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 3
ALvitur, , svatai hix'lum f Kom blcss ga mli! ckki skril'afi |icr áður, cn dalt það bara i luift mína. Cclurflii svaraft imkkium s|nirning- um fyrir mijí. án litiirsiiiiiiint'a? 1. fcg cr na nast liorabur i t.íiiiiinur). I>ó er ég alltaf clamli o(4 bniYtu alltaf tva’r hcitar máltíbir. cn mjiii; litif) s;i-l.t>a-ti. Hvcrnig á cn afi lara ,if> (n i af) litna, svolítift, án þcss af) luctta af) vinna? (nií brosa cinbvcrjir). 2. Ilvafla ráf) cru bcl/l til af) lála l.assýliuiula gcra alls konar liunda- kúnslir? :t. (Jclurflu sat mcr li\ crnig ski ifaf) cr orfiif) miftillá cnsku og livcrnijí þaf) cr borif) fram? 4. Ilvaf) licfur inol u'u'il a slclpur i fari slráks? 5. Kr þaf) til i du iiumi. af) stclpur l'orf)- ist þá stráka, scm þa-r cru brifnar af? (Allir cij>a i vandra-fnnn mcft ástina. II úii or alltaf siim ) ift --iji • > K(4 þakka sviirin, cfta liusaskjolif) i ruslafötu nni. Kin m ana pcy i. Fyrst er þaö þet-ta n.cö ullitiö. Kg held þti ættirað veruán cgöur á meöan þú ert ekki kominn nreð istru og undir- hökur. Égþekki svo niiklu fleira folk, sem alltaf þarf aö lia la áhyggjur af því.hvað þaö er feitt, heldur en hina, sem þjást af þvi aö vera mjóir. aö ég hel enga meðaumkun með þeim mjóu. l>ú skalt halda áfram aö borða litið sælgæti t>aö gerir þér hvort eðer ekk- ertgott.enborða svoþess i staðhollan og góðan mat. l>egar þú eldist ferð þú aðfá fyllingu hér og þar um likamann, og þá jwkkar þú fyrir að vera laus við kgppina. Biddu bara rólegur, en bless- aður ha'ttu sarnt ekki að vinna!. þjálfun og aftur þjálfun er það eina, sem hægt er að ráðleggja, ef reyna á að kenna dýrum að leika einhverjar listir. Gildir það jafnt um hunda sem önnur dýr. Rétt er að vikja einhverju góðgæti að dýrinu, ef það hefur gert þaðsem þvi er ætlað. og larir það þá smátt og smátt hvers af þvi er ætlazt hverju sinni og framkvæmir skipanir húsbónda sins léttilega. Miðiller ...medium... oger það borið lram ..midium". l>að er heldur erfitt að segja til um það, hvah hefurmest áhrif á stclpur i i'uri slráka. l>etta er að sjálfsögðu mjög einstaklingsbundið. Samt held ég flestum þyki falleg framkoma, prúð- mennska og snyrtimennska mikils virði. Skitugir og ruddalegir strákar ganga áreiðanlega ekki i augun á stelp um. nema þá einhverjum sérstökum manrigerðum. Kkki held ég, að það sem kallað er að vera snoppufriður skipti mjög miklu máli, ef maður hef- ur eitthvahannað og meira til að bera. Steipur eru oft svolitið feimnar að láta i Ijósi áhuga sinn á ákveðnum strák. Gelur það jafnvel litið svo út, sem þær séu hreinlega honum mót- fallriar. Þetta fer þó af, ef áhuginn er íyrir hendi i raun og veru, ogsérstak- lega, ef strákurinn lætur á sér skilja, að þann sé hrifinn af stelpunni. Ogsvocrþað brcfiö frá honum Þór- arni, scm skrifar Alvitri gamla og spvr liann, livort strákar eigi aft vaska i'PI' Þórarinn. hvernig dettur þér í hug, að spyr ja að svona nokkru nú á dögum algjörs jafnréttis? Auðvitað eiga- strákar aö vaska upp ekki síður en stelpur ,það sem meira er þeir eiga aö hjálpa lil við öll venjuleg heimilisstörf rétt eins og stelpur eiga að gera. Þú skait ekki láta þér detta i hug, að það sé möðir þin, eða svstur, ef þú átt þær einhýerjar, sem eingöngu eigi að snú- ast i kringum ykkur karlmennina á heimilinu. Þíð eigið ekki siður en þær uð þyo gólfin, setja i þvottavélina og taka úr henni aftur, þvo upp og elda mat, bua um rúm og taka til, og gera allt Ul jafnsvið kvenfólkið á'heimilinu. Pabbjar eruekkert frekar undanskildir frá þessum störfum en synir þeirra. Mun’du það, og gættu þess nú að jafn- rétti ríki, að minnsta kosti á þinu heimili. .. -....-------- ---------- r—... — .. —............. Meðal efnis í Hvenær byrjuöu menn aðskrifa .... bls. 4 Hvers virði er nafnið þitt.........bls. 6 Spádómsgáfa........................bls. 8 Dr. Feelgood ......................bls. 13 Ervinnanaðgera þig aðaumingja .... bls. 14 þessu blaði: Diefenbachia........................bls. 15 Ævintýraljómi og Austurlandahraðlest. bls. 20 Nýjasta hárgreiðsian ...............bls.26 Hvað er smíðað í grunnskólunum......bls. 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.