Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 26
HUN EH ENGU LÍK Nýj a hárgreiðslan Nú er i tizku hárgreiösla ,sem er þannig , að sé hún fullkomin getur engum dottiö f hug aö konan sem meö hana er hafi nokkru sinni komizt f tæri viö hárgreiösiu- konur eöa annaö álika. Þetta er engin dónahárgreiösla ogi London geturþú ekki fengiö liana svo vel sé fyrir minna en 25 sterlingspund. Þeir sem þetta hafa reynt segja aö hárgreiðslunni fylgi þó þeir kost- ir aö ekki þurfi aö fara á hárgreiöslustofu nema á þriggja mánaöa frestiog þaö sem meira er maöur geti leyft sér aö sofa aö minnsta kosti hálftima lengur á hverjum morgni, þar sem nóg er aö renna greiðunni lauslega f gegn um háriö um leiö og þú þýtur út úr dyrunum á leiö til vinnu eöa i skóiann. . t ; ;,) j . , i’' í# i'íli'iil:; Hvernig er það gert? Til þess aö ná góöum árangri þarf háriö aö vera axla sitt og helzt allt jafnsitt. Þessi stúlka er meö dæmigeröa hár- greiöslu sem á aö Ukjast þvi mest aö hún hafi aldrci til hárgreiösludömtt komiö. Milu skiptir aö klippingin sé rétt. Hér fylgja meö myndir og sýna hvernig klippa á háriö svo vel fari. Sumar konur láta sér nægja klipping- una.þar i hópi er Sophia Loren sem vill hafa hárið sem sléttast eöa beinast en aðrar vilja nú fá permanent. Þaö á ekki aö vera of mikiö heldur aðeins skapa lyft- ingu i hárið. Bylgjurnareiga helzt aö vera mjúkar en ekki á háriö aö vera krullaö. Til þess að svo verði er rétt að nota miðlungsstórar hárrúllur. Ekki má heldurrúlla háriöupp á þær alla leið upp I hársrætur heldur skilja eftir aö minnsta kosti tvo cm. Til þessað auövelda ykkur isetninguna birtum við hér myndir afi|þvijhyernig,.^úm j á aðvera. Það á aö byrja úpp á hvirflínum’ og halda siðan áfram niöur allt i kringum höfuöið. Þaö má engin spenna vera f hár- inu þegar þaö er rúllaö upp heldur á þaö aö vera algjörlega frjálst og létt. 26

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.