Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 4
Denise Schmandt-Besserat. Forleifafræðingar hafa lengi viljað halda þvi fram, að menn hafi fyrst farið að skrifa Mamma, mamma. Hann afi eyðilagði hjólaskautana mina. Byrjuðu menn að skrifa 8.500 árum fyrir Krist? fyrir um það bil 5000 árum, og hafi það verið Súmerar, sem fyrstir skrifuðu, en þeir bjuggu þar, sem nú er'lrak. Rannsóknir sem Denise Ég skemmti mér svo dæmalaust vel. Farðu nú ekki aö eyöileggja þetta allt fyrir mér. Schmandt-Besserat hefur gert, benda þó til þess, að menn hafi verið famið að skrifa að minnsta kosti 5000 árum áður. Denise Schmandt-Besserater aðstoðar- deildarstjóri fyrir deild þeirri við háskól- anní Texas.sem helgarsig rannsóknum i Mið-Austurlöndum. Hún heldur þvi fram, að skrift hafi þróazt úr merkjamáli, sem notað var i sambandi við verzlun og við- skipti. Hún hefur rannsakað merkin, eða smásteinana, sem notaðir voru og hefur unnið að þessum rannsóknum i átta ár á ýmsum stöðum, þar sem fornleifar hafa fundizt og einnig hefur hún rannsakað þessa hluti i söfnum viða i Evrópu. Einhvern tima i kringum 8500 árum fyrir Krist fóru menn að nota leirmerki, sem áttu að tákna hluti og tölur. Hiröingj- ar t.d. héldu tölu yfir hjarðir sinar með þvi að hafa ákveðin merki fyrir hverja hjörð í hver jum haga. Þegar kindur voru til dæmir fluttar milli beitilanda voru leir- töflurnar einnig fluttar milli tágakarfa. Frú Schmandt-Besserat segir, að ein- hvernt ima i kringum 3500 fyrir Krist hafi þessi merki eða töflur verið geymdar i nokkurs konar leirumslögum, sem kölluð voru bulla og voru þau notuð við viðskipti alls konar. Framleiðandinn fól þá vörur sinar i hendur milligöngumanni, og lét hann manninn einnig fá i hendur bulla, sem i var ákveðinn fjöldi merkja, og táknuðu farminn og magn hans segir frúin i grein sem hún ritaði fyrir nokkru i timaritiö Discovery sem Texasháskoli gefur út. — begar móttakandi vörunnar fékk hana i hendur braut hann bulla og gat þá séö, hvort hann hefði fengið allt þaö, sem upp- haflega hafði verið sent af stað til hans. 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.