Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 12
1. i hvaða iþróttagrein var Svi- inn Sixten Jernberg lieims- frægur? 2. Hvaö hét mdöir Hákonar Hákonarsonar? :!. Hvenær fann Kólumbus Anie- ríku? f. Hvaö heitir forsætisráöherra Dan merkur? 5. Nýlega átti óvenju ung telpa barn i Argentinu. Hv + ð var hin unga móðir gömul? (>. Hópur islenzkra skákmanna tefldi nýlega á skákmóti i Bandarikjunum. 1 hvaöa borg var teflt? 7. Hvaö er islenzka nafuiö á ane- mónunni? 8. Hvaða eyjaklasi lielur stund- um verið kallaður Krydd- eyjarnar? i). Hversu gamall var Kidel Castró, þegar hann vað for- sætisráöherra Kúbu? 10. Kr viski tniið til úr korni? Lausnin er á bls. 39 fallega útgefin.sett mörgum litmyndum, er fylgdu bókinni i upphafi. Ferðabók Eggerts og Bjarna er fyrst og fremst merkileg fyrir þaö. að þeir 1\ sa á sannan veg lándinu, nátturu þess og ein- kennum. Þeir lögðu undirstiiðu að sannri þekkingu á landinu. Sama er aö segja urn skapferli og lifnaðarhætti þjóðarinnar, þjóðhætti, atvinnuhætti og margt fleira. Þeir voru báðir sérstaklega natnir að safna saman og skilgreina margvi'slegt efni. Jón Eiriksson i Kaupmannahöfn lagði mikið verk i þaðað gefa ferðabókina út og leiðrétti og lagfærði málið á henni. Einnig hefur hann sjálfsagt samræmt margt og fært til rétts vegar, en hann.Aar m.uuia kunnugastur uni allt sem siiei li tsland. Heimildir: Þorvaldur Thoroddsen, Steindór Steindórsson frá Hlöðum, Saga fslendinga og fleira. Eftirtaldir unglingar óska eftir pennavinum á Islandi: Fredrik Eeg Saxilsgt 5, 3100 Tönsberg, Norge. Hann er 19 ára og áhugamál hans eru tónlist og stelpur. Hann er hár- skeri. Mary Ann Sverudal Frankendalsveien 102 B, 3250 Larvik, Norge. Hún er 18 ára og áhugamál hennar eru strákar. hárgreiðsla ogdans. Hún vill skrifast á við alla krakka frá 15 til 20 ára. Hún er einnig hárskeri. May Britt Wilke 3090 Hof Vestvold, Norge. Hún er 18 ára og áhugamálin eru strákar, strákar og aftur strákar. Þeir eiga að vera frá 17 til 22 ára. Hún er hárgreiðslukona. Kjell A. Nygaard Box 437 3700 Skien, Norge. Hann er tuttugu ára. Hann hefur áhuga á stelpum, tónlist og dansi og vill skrifast á við stelpur frá 15 til 25 ára. Hann er hárskeri. Mig langar til að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12 til 14 ára. Ég er sjálf 12 ára. Ása Einarsdóttir, Austurgötu 16, 230 Keflavik. Éger27 ái‘a, gift og vildigjarnan eign ast pennavin a tslandi. Anny Larson, Fack 544 13501 Tyresö, Sverige. Kæri Pennavinadálkur. Mig langar til að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 10 til 12 ára. Ég er fædd 1967. Ahugamál min eru margvisleg. t ,d. skiði. tónlisl og lerðalög. Ég heiti: Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Fossvöllum 12 640 Húsavik. Heimilis-Timanum hefur borizt bréf frá Paul nokkrum Baruch, sem segist hafa verið hér á ferðalagi siðast liðið sumar. Nú langar hann til þess að eignast pennavini á Islandi, en þó aðeins konur á aldrinum 21 til 45 ára. Hann segir, að trúarbrögð, litarháttur eða það, hvort þær eru giftar eða ógift- ar skipti ekki máli. Paul Baruch 720-58 Hageffen Str Upper Nazareth, Israel. llver vill skrifast á við 33 ára gamlan fjörugan ferðalang. Hann er rekstrar- stjóri sjúkrahúss, og reykir ekki. Hann hefur ennfremur mikinn áhuga á úti- legum, lestri, list, fri'merkjum og handbolta, tennis og ferðalögum.Þenn an ferðalang langar til að eignast pennavinkonu á Islandi á aldrinum 18 til :i8 ára. David R. Grande PO. Box 5336, Augusta, GA30906, USA. Kæri Heimilis-Timi! Ég óska eftir að skrifast á við stelp- ur eða stráka á aldrinum 11 til 12 ára. Sjálf er ég 12 ára. Svara öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Þuriður Jónsdóttir Skólagerði 22, Kópavogi. Japan: Japönsk stúlka i námi nitján áru vill komast i bréfasamband við ts- lending. Hún skrifar á ensku. Áhuga- mál: dýr, málaralist, bóklestur og ferðalög Utanáskrift: (Miss) Chie Ya buki, 1-13-33 Katsutadai, Yachiyo-shi, Chiba-ken 276, Japan. Argentina: 21 árs háskólastúdent i Argentinu óskar bréfasambands: Ahugamál: Bókmennir, leiklist, heim- speki, skák, þjóðhættir. Skrifar spænsku, hebresku, portúgölsku, lrönsku ogensku. Utanáskrift Gustavo D. Perednik, Galileo 2446 nr. 6, 1425 Buenos Aires, Argentina. 12

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.