Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 15
Blómin okkar Dieffenbachia ber nafn austurrísks garðyrkjumeistara blööin stór og falleg, og þétt á sverum leggnum. Sagt er, aö þegar plantan hefur náö þeirri hæö; s'emi háttúranVæriar. henni, myndist blóm i toppinn. Likist blómiö kalablómi. Eftir blómgunina deyr plantan sjálf, en þá eru komnir af staö hliðarsprotar, sem sjá til þess, aö plantan deyr ekki Ut heldur vex áfram. fb Dieffenbachia er mjög algeng stofuplanta. Hún er upprunnin i Suður-Ameríku, aðallega i Brasiliu, en þar fannst hún i kringum 1820. Það munu þó hafa liðið um 55 ár áður en verulega var farið að bjóða hana til kaups i verzlunum i Evrópu. Nafn- ið var plöntunni gefið til heiðurs Dieffenbach, sem var yfirgarðyrkjumeistari i höllinni Schönbrunn i Vin. lifað vikum og mánuöum saman, eöa þar til þiö hafiö tima tfl aö gróðursetja hann. Getur hann á þessum tfma kom- ið I staðinn fyrir afskorin blóm í vasa i stofunni. Sumir klippa lika Dieffenbachiuna alvegniöur viö rót, ef hún er orðin ljót og rengluleg. Eftir nokkurn tima vex ný planta upp af rót- inni, og þá má hugsa betur um hana, svo hún veröi eins og helzt er á kosið, Leggur plöntunnar getur oröiö álika sver og kústskaft, og blööin sitja nokk- uö þétt, ef plantan hefur góö vaxtar- skilyröi. Þá ættu ekki aö vera nema tveir tfl þrir sentimetrar á milli blaö- f, ann?'J I j i NjjMi 1 Deiffenbachian þarf ekki sérlega mikla birtu, og hún getur lifaö i þurru lofti og I næstum hvaöa mold sem er, en léleg vaxtarskilyröi hafa þó áhrif á grósku hennar. Þannig geta blööin oröiö smærri og leggurinn renglulegri, og blööin hanga jafnvel niöur, ef plant- an á erfitt uppdráttar. Þaö kann aö vera, að einmitt vegna þess að Dieffenbachian viröist sterkleg, þá sýni fólk henni ekki þá natai, sem hún á skilið, og vænræki hana jafnvel. Þó er eitt, sem plantan þolir alls ekki, og þaö er, aö hitinn hjá henni fari niður i fimm stig, en á þvi ætti nú ekki aö vera mikil hætta i velupphituöum felenzk- um húsum.. Ósköp auðvelt er að klippa toppinn af Dieffenbachiunni, ef ykkur þykir plantan vera oröin rengluleg, eöa of stór. Þessum sprota má svo stinga niö- ur i vasa eöa glas, og þar getur hann | •sár

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.