Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 8

Heimilistíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 8
Pófessor Vladimir Abtsjuk Spádómsgáfa Arið 1939 lýsti hinn mikli eðlisfræðingur, 41bert Einstein, þvi yfir opinberlega, að hann tryði ekki á möguleika þess að nota kjarnorkuna. Getur verið, að jafnvel slikum andans mönnum sem Ein- stein reynist stundum erfitt að framtiðarinnar? „AUar upplýsingar nUtima visinda benda til þess, að engin hugsanleg sam- setning þekktra efna, engar þekktar gerð- ir véla né kunn orkuform geri manninum kleift að smíða tæki, sem sé i reynd not- hæft til langs flugs i loftinu”. Þessa fullyrðingu, sem nú hljómar svo kynlega, setti bandariski stjörnufræðingurinn Simon Newcomb fram um það leyti sem rússneski sjómaðurinn Alexander Mozjaiskl og samlandar Newcombs sjálfs, bræðurnir Wilbur og Orville Wright, voru að tengja saman vængi og venjulega gufuvél, án þess aö vera kunnugt um „sönnun” stjörnufræðings- ins. Árangur þessara tilrauna var ein fyrsta vélin, sem „I reynd var nothæf til langs flugs mannsins i loftinu” — flugvél- in. Geimflaugar höföu ekki fremur en annað stórafrek okkar aldar, nýting kjarnorkunnar, heppnina með sér hvaö forspá varðaöi. Ég held aö við getum lagt á hilluna allar hugmyndir um aö smiða slika eldflaug. Þetta sagði bandarlski visindamaöurinn Vannevar Bush I skýrslu sinni til öldungadeildar Banda- ríkjaþings árið 1945. Þó liðu aöeins 16 ár þar til Gagarin fór I hina sögulegu geim- ferö sina. Gott dæmi um seinheppna forspá er ræða William Thomsons (Kelvin lávarð- ar), forseta Konunglega visindafélagsins I London, en þar sagði hann m.a.: ,, . Nú getum viö sagt með vissu, að hin glæsilega „bygging” eðlisfræöinnar — vísindagreinar, sem fjallar um almenna eiginleika og gerð hins liflausa efnis og meginform hreyfinga þess, sé i höfuö- atriðum fullbyggð. Aöeins er eftir að marka minniháttar ytri drætti...” Sir William flutti ræöu slna i'yrir starfs- bræörum sínum, félögum I Visindafélag- inu, við upphaf ársins 1900, sem visaöi veginn til 20. aldarinnar með öllum sinum fjölda ófyrirséðra visindalegra uppgötv- ana. Með allri virðingu fyrir þessum kunna visindamanni, þá er erfitt aö verj- 8 spá fyrir um aí'reksverk ast brosi. þegar mað\ir les fullyrðingu hans nú I dag Afstæðiskemiingin Kau, nital.nniiu.gin, rafeindafræðin. hállleiðarar, kjarnorkan, geimeðlisfræði — þella eru burðarásar byggingar eðlisfræðinuar á 20 iildmm. sem allir sem komnir eru til vits og ára þekkja. Þella minnir n.aiin á hina mein legu athugásemd Anatole Kranee , Vis- indin elu gallalaus. en vlsindamennirnir gera stiiðugt vitleysur." Það er sannarlega vandasamt að spá fyrir um framtlðina! Þrátt fyrir það spáðu sun.ir n.i nn I; : ,r um komu kjarnorkualdarinnar. Einn þeirra var ekki rannsóknaeðlisfræðingur heldur visindaskáldsagnahiifundurmn bandariski Hobert Heuilvn \rið 1941 — fjórum árum l'yrir liarndeikinn i lliro- shima — lýsti hann þvi i emni af -k.dd sogum sinum, hvernig Bandarlkjamenn myndu smlöa sprengju úr uranium-235 og varpa henni á stórborg i landi óvinarins i iok slyrjaldarinnar. Lýsingin var svo lif- undí ug nakvæin, að höfundurinn var sak- aður um uppljóstrun á hernaðarleyndar- 'iiali Bandarikin og Bretland stunduðu þa þegar leynilegar rannsóknir á smíði kjarnonkuvopna. Þannig reyndist leikmaður, rithöf- iindiii . iietri spámaður heldur en frægustu «11•-1''raðingar. þóll kjarnorkuöldin væri avuxiur starl'a hinna siðarnefndu. Hevimm að gera okkur grein fyrir þvi, livi-rriig i þessu stendur. t þessu skyni ■kuliim við situa okkur aö visindaskáld- sogum Það er emmitt á þvi sviði sem lurðulegtir forspár hal'a birzt. Misiök Jules Verne Visuidaskáldsagnahöfundur spáði fyrir iim r.tði k jarnorkusprengjunnar, þótt Allo i; I- insiem lækist þaö ekki. Ef til vill var i ílliolundurinn bara heppinn? En hokmeimiafræðingar hafa reiknað það út, að af lnn furðuhugmyndum Jules Verne i.ali aðem.s lo reynzt vera misskilningur eða a gerlega óhugsandi. Af 86 spásögn- um II (I. Wells, höfundar Ösýnilega

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.