Heimilistíminn - 14.09.1978, Síða 30

Heimilistíminn - 14.09.1978, Síða 30
Heilla- stjarnan! Spóin gildir fró og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Nautið 21. apr. — 20. mal; Þú ert full af starfskrafti og bjartsýni, og sama er að segja um sjálfstraustiö þessa vikuna. Þú ert i skapi til þess aö takast á viö flestan vanda. Hringdu i mann- inn, sem þú liefur ekki hringt i lengi vcgna leiöinda, sem eru úr sögunni. Steingeitin 21. des — 19-. jan. Þér finnst þú vera fær i flestan sjú þessa stundina, en þaö er þó ekki svo. Farðu varlega, þvi þér hættir viö aö ofþreytast, og þá getur þú veikzt. Þú þarft að halda veizlu heima hjá þér. Hún heppnast vel og allir eru ánægöir. Fiskarnir Félagi þinn lendir i vandræðum, og þú reynir eftir heztu getu aö hjálpa honum. Það tekst, cf vilj- inn er fyrir hendi. Þú rnátt ekki eyða tiinanum i óþarfa i vikunni, þaö er nóg aö gera á öllum vlg- stöövum. Tviburarnir 21. mai — 20. júnv' llaltu fast um pyngjuna, þvi ann- ars lendir þú I fjárhagsvandræð- um fyrr en varir. Þú færð fréttir af fjölskyldunni. sem valda þér áhyggjuin, en áhyggjurnar hverfa þó fljótlega. ^ Vatnsberinn Þú (ærö nýjar hugmyndir, og þær verða til þess að bæta sjálfan þig ekki siöur cn umhvcrfi þitt. Margt hreytist hjá fjölskyldu þinni, og þá um leið hjá þér, næstu daga. Nýtt húsnæöi væri æskilegt, en þetta er ekki rétti timinn til slikra áætlana. Hrúturinn 21. inar. — 20. apr. Þú getur ekki hætt að liugsa uiii inál, sem lengi liefur hvilt þungt á þér. Næstu dagar verða erfiðir. og þú hefur niikið að gera i vinn- unni, ekki siður en lieima fyrir. Allt lendir npp i loft I ástamáiun- um. Fjölskyldan krefst inikils af þér um helgina. Krabbinn 21. jiui. — 20. júl. (ía'ttu þin i umferðinni, þvi ef þú gerir það ekki, getur illa farið. Þú ert ekki einn á götunni. Mundu að skyIdustörfin eiga að koma á und- an skeinmtuninni. þótt það sé ekki alltaf skemmtilegt. Borgaðu gainla skuld strax. 30 V

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.