Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 17.05.1979, Qupperneq 8

Heimilistíminn - 17.05.1979, Qupperneq 8
Sögur og sagnir ísland og siglingar um norðanvert Atlantshaf í byrjun 19. aldar ÍSLANDSVINUR Á BRET- LANDI VERÐUR STERKARI HAFNBÖNNUM STÓR- VELDANNA í EVRÓPU 8. grein Jón Gíslason: i Aöstaöa Bjarna kaupmanns Sivertsens og félaga hans, varö allerfiö fyrst i staö, eftir aö hann var oröinn nokkurs konar herfangi i Skotlandi. Reiöufé þaö sem breska herstjórnin lét i té var mjög tak- markaöfenguþeir, hvor um sig einn shill- ing á dag Bjarni og Petræus en auk þess fékk sá siöarnefndi hálfan shilling fyrir hvern fjölskylduaöila sinn en hann var meö fjölskyldu sina, konu og fjögur börn auk þriggja vinnukvenna. Erfiöleikar hansuröubráttmiklir, þar sem kona hans var þunguöogofan á bættist, aö fjölskyld- an tók mislingasótt allskæöa og höstuga og misstu þau h jónin son sinn úr henni og fósturbarn. Bjarni varö m jög fljótt i talsveröu fjár- þroti og buöust málsmetandi menn i Skot- landi til aö lána honum fé. En hann vildi ekki þiggja, því hann vissi óglöggt hvenær hann gæti greitt þaö eöa hvort þaö yröi nokkru sinni. En svo fór siöar aö Bjarni 8 varö neyddur til aö fá lán hjá vini sínum og velgeröarmanni, sir Jóseph Banks. Nauöir Petræusar kaupmanns uröu honum þvi sárari aö hann var stórauöug- ur maöur, átti miklar eignir og rak gróöa- vænlegt fyrirtæki á tslandi. Þaö er taliö aö hann hafi átt 80.000 rikisdali þegar hann var 38 ára gamall. Liklegt er aö þá hafi ekki allt verið arður af tslands- verslun, þvi liklegt er, aö hann hafi átt eignir nokkrar, þegar hann hóf hana. En hitt er öruggt, að hann hefur hagnast vel af henni. Blaö eitt I Danmörku vorkenndi Petræusi kaupmanni mjög hin illu örlög hans aö vera striösfangi i Bretlandi. Þaö segir svo: „herra Petræus sem á miklar eignir bæði I skipum og verslun og er miklu hörmulegra aö maöur skuli veröa fyrir þessari meöferö sem meö fórnfýsi hefur komiö miklu góöu til leiöar fyrir vora Islensku bræður”. Svo mörg eru þau orö. En fórnfýsi hans mun hafa reynst takmörkuö, þviáriö 1814, vorueignir hans metnar á 80915 rlkisdali, og er þar senni- lega um fullt verð aö ræða burt séö frá gengisfellingunni er varö i danska rikinu, skömmu áöur. En aörar hliöar birtast lika af Petræusi kaupmanni I samtiðarheimildum. Breti nokkurer fékk far með honum til Islands áriö 1818, lýsir honum sem fulltrúa yfir- stéttarinnar dönsku á Islandi, ógeöfelld- um frlsneskum gráöugum og líkari skepnu meö nautshaus en manni. Hann er engu vanur nema súrkáli, rúgbrauöi og haröfiski, hóflifur og hafi hann sina henti- semi i hvivetna, án þess aö taka nokkurt tillit til annars, tali um hreinlæti meö hnifinn uppi I sér en hugsi ekki um neitt nema aö spara hvern skilding og leggja sig eftir aö hafa háma sem mestu I sig. Lýsingin er ófögur en mun aö öllu vera sönn og á ábyggilega viö langtum fleiri danska kaupmenn á þessum tima. 2 Bjarni Sivertsenhaföi ekki veriö lengi á hinum nauma kosti bresku herstjórnar-

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.