Heimilistíminn - 17.05.1979, Qupperneq 12
SORAYA
VONAST TIL
ÞESS AÐ FÁ
KEISARANN
AFTUR
Tuttugu ár eru nú liðin frá
þvi Soraya prinsessa, þáver-
andi keisaraynja i tran, var
neydd til þess að skiljast við
mann sinn íranskeisara. Keis-
arinn og Soraya elskuðu hvort
annað innilega. Allir, sem
þekktu þau, gátu borið vitni
um ást þeirra og hamingju.
Sorayu tókst ekki aö gefa manni sinum
þaB, sem hann óskaöi sér ööru fremur —
rikisarfa. Hún heimsótti alla helztu kven-
sjúkdómalækna i Evrópu og Bandarikj-
unum. Alls staöar fékk hiinsama svariö:
— Hún gat ekki átt barn.
Keisarinn varö aö tryggja þaö, aö rikiö
fengi rikiserfingja. Aö lokum ákvaö hann
aö skilja viö konu sina.
Siöan þetta geröist hefur Soraya flakk-
aö um heiminn, alltaf i leit aö hamingj-
unni. Hiin hefur lent i hverju ástarævin-
týrinu af ööru, en öll hafa þau fengiö
ömurlegan endi.
Keisaraynjan fékk nú viöurnefniö
„sorgmædda prinsessan” og fjölmörg
timarit I Þýzkalandi fengu annaö viöur-
nefiii, Sorayu-blööin, vegna þess aö viku
eftir viku birtust myndir af prinsessunni
sorgmæddu á forsiöum þeirra.
Þrátt fyrir þaö, aö keisarlnn gengi fljót-
lega aö eiga Farah Dibu, 20 ára gamla
iranska stúdinu, sem lagöi stund á nám I
arkitektúr, hélt hann stööugu sambandi
viö Sorayu. Breytti þar engu um, þótt hin
nýja kona hans fæddi honum fljótlega
hinn langþráöa rikisarfa og þrjú börn aö
auki.
— Nú, þegar hinn nær sextugi keisari
hefuroröiöaöyfirgefa land sitt og krúnu,
hefur Soraya, sem er 48 ára gömul, aftur
fariö aö gera sér vonir, segir ein vinkona
hennar.
— Farah keisaraynja segir aö sjálf-
sögöu, aö hún muni standa viö hliö manns
<