Heimilistíminn - 17.05.1979, Side 31

Heimilistíminn - 17.05.1979, Side 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des. Þil færö skemmtilegt bréf meö miklum og góöum fréttum og vel getur verið að nú komi að þvi að þú þurfir aö skrifa undir samninga sem þú hefur lengi látiö þig dreyma um, aö gætu átt eftir aö verða að raunveruleika. Hringdu i gamlan vin. Meyjan 22. ág. — 22. sep. Fáar vikur hafa verið eins hentugar fyrir viðræöur við at- vinnurekendur og viöskiptaaöila. Arangurinn af þessum viðræðum veröur hinn allra bezti og þú ánægður með niðurstööurnar. Hver veitnema kauphækkun sé i sjónmáli. Vogin 23. sep — 22. okt. Eitthvað jákvætt og skemmtilegt mungerast um helgina. Þá býöst þér lika að taka þátt i margs kon- ar félags- og skemmtanalifi. Þú hefúr haldiö þig utan viö slikt undanfariö og . átt sannarlega fyrir þvi að fá þér einhverja upp- lyftingu. Þetta er einhver bezti timi sem hugsazt getur fyrir ferðalög og annað álika. Sérstaklega ættir þú aö kanna möguleika á þvi að fara til útlanda. Heilsan hefur veriö heldur litilf jörleg að undanförnu en nú er þetta allt á réttri leið. Þú hefur helzt til mörg járn i eldinum þessa stundina og vandamál kunna aö koma upp, vegna þess að þú ofmetur getu þina. Nú er röðin komin að þér að gera eitthvað gagnlegt I samband viö nákomna ættingja. Þeir eru búnir að gera sitt. Eru þær eins FinniÖ fimm atriði, sem ekki eru eins í myndunum. Sjá bis.39. 31

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.