Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 40
The GLOBE STUDY CENTRE
For ENGLISH
EXETER á suðurströnd Englands
GefÓu enskunni færi á að festast
Nýttu sumarið til enskunáms í Englandi.
3—10 vikna námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.
I fyrra sumar dvöldu margir ánægðir Islendingar á enskum heimilum í
Exeter og stunduðu jafnframt nám f ensku við Globe Study Centre for
English. Tækifæri býðst aftur í ár og er skráning hafin.
Brottfarardagar frá íslandi:
23. júní (3ja vikna námskeið)
14. júlí (3ja vikna námskeið)
4. ágúst (4ra vikna námskeið)
Þeir sem fara
utan 23. júnf
geta dvalist
3—10 vikur.
Þeir sem fara
1 4. júlí geta
verið 3—7
vikur. Þeir sem
fara 4. ágúst
verða 4 vikur.
Verð fyrir
3 vikur kr.
237.000.
Hafðu
samband
strax f dag
Ummæli
nemenda
frá sumrinu 1978.
Birna Björnsdóttir, Rauöa-
læk, R. sagöi: Skóiinn og
skólastjórn var stórkostleg.
Kennslan var meö afbrigö-
um góö. Engar vélrænar aö-
feröir notaöar , heldur
persónuieg kennsla f smá-
hópum. Nú get ég talaö-
skrifaö- og iesiö ensku og
hefur þaö opnaö algjöriega
nýja veröld fyrir mér. Allt
skipulag kennslu og feröa-
laga var eins og best var á
kosið, alit stóöst. Viö gistum
hjá úrvals enskum fjöl-
skyldum sem alltaf voru
boönar og búnar til aö hjálpa
okkur. Feröaiögin eru okkur
öllum ógleymanleg enda
undir öruggri fararstjórn
kennara og fslenska farar-
stjórans. öll aöstoö farar-
stjóra frá byrjun og til enda
feröar hefur ómetanlegt giidi
fyrir okkur sem kunnum
aöeins fáein orö i ensku viö
upphaf feröar. Þaö er mjög
auövelt aö mæla meö ,,THE
GLOBE”
Innifalið f verði er:
1. Aðstoð við útvegun farseðla og gjald-
eyris.
2. Flugfargjöld (+flugvallarskattur) báð-
ar leiðir.
3. Bilferð: London-Exeter-London flug-
völlur
4. Aðstoð islensks fararstjóra, Keflavík-
Exeter allan timann.
5. Fullt fæði og húsnæði hjá valinni enskri
fjölskyldu (einn islenskur nemandi hjá
hverri fjölskyldu.)
6. 14-20 kennslustundir á viku.
7. Allar kennslubækur og gögn ókeypis.
8. Skemmti og kynnisferðir 5 daga vik-
unnar (t.d. 1 heildagsferð á viku, —þar af
ein ferð til Lundúna á hverju námskeiði.)
9. Nauðsynleg læknis og tannlæknisþjón-
usta.
Allar nánari upplýsingar um tilhögun og
verð gefur fulltrúi skólans á tslandi,
Böðvar Friðriksson, i sima 44804 alla
virka daga milli kl. 18 og 21 og um helgar.
Litmyndabæklingur frá dvöl íslendinga i
fyrrasumar og upplýsingabréf sent þeim
sem þess óska.
Fyrir byrjendur og lengra komna Fyrir unglinga og fullorðna