Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 5
Kristján Richter flugstjóri á tali við Bald- ur óskarsson fréttamann Rfkisiítvarpsins I farþegarúmi Cargolux-vélarinnar, sem flutti lslenzka blaöamenn til Hong Kong fyrir skömmu. Þetta póstkort lét Cargolux nýlega gera, og sagði Naomi Gluckstein að sumir sökuðusig um, að hafa þarna verið að btia til ókeypis auglýsingu fyrir KODAK! <----------m Inni i Cargolux vélinni renna vörurnar á brautum, svo litiö Ilkamlegt erfiöi fylgir þvi aö hlaða vélina. nýju þotu félagsins með mörgum fögrum orðum. Htin sagðisthafa fylgzt meö smíði hennar allt frá þvl teikningar lágu á borö- um og þar til hún kom fljúgandi til Luxemborgar, en mikill viöbúnaöur var viö komu vélarinnar, rétt eins og þjóö- hátiöardagur væri framundan. A flugvellinum sáum viö mikla hlaöa af vörum, og fannst okkurnæsta ótrúlegt, aö aDt ætti þetta dót eftir aö rúmast I einni flugvél, en svo fór þó, og þaö tek- ur ekki nema skamma stund aö ferma og afferma vélina, þótt hún geti borið rúmar hundraö lestir fullhlaðin. Eftir endilöngum skrokk flugvélarinnar eru málaðar rendur, bláar og rauöar, og á stél hennar kassarnirþrir, tákn Cargolux. Þaö vakti furöu þeirra, sem fáfróöir eru um flug og flutninga, aö þaö getur skipt miklu máU, aö flúgvélar séu ekki allt of mikiö málaöar, —Málningin hefur þyngd, sagði Naomi Gluckstein, og þegar vélarn- ar hafa verið málaöar aftir og aftur, geta verið kominnokkur hundruökiló af máln- ingu utan áþær.efekkitonn. Þegar svo er komiö er auövelt reiknisdæmi aö sjá, hversu miklar fjárhæöir tapast, viö hvert tonniö, sem flogiö er meö I formi máln- ingar I staö flutnings, ekki sfzt þar sem flogiö er næstum stanzlaust nótt og dag allan ársins hring, eins og Cargolux gerir, heimshornanna á milli. Frá Luxemborg flaug Cargolux-vélin að þessu sinni til Abu Dhabi I Sameinuðu arabisku furstadæmunum. Flugstjóri var Kristján Richter, sem reyndar flaug vél- inni aftur á heimleiöinni, hálfum mánuöi siöar, þá frá Dubai, sem er þarna skammt frá, og til Luxemborgar. Viö vélinni tók svo Ragnar Kvaran flugstjóri og flaug áleiöis til Hong Kong. Ekki máttu farþegarnir fara út úr vél- inni á þessum stööum, enda lltiö aö sjá I skammri viðdvöl. Hitinn var mikill og hvergi sást stingandi strá, ekkert nema sandur ogauön, einslangt ogaugaö eygöi. Farþegarýmiö I Cargolux-vélinni er einstaklega þægilegt. Þar eru breiö og mikil sæti fyrir 12 farþega og einn flug- þjónn, kinverskur, þjónar farþegunum og áhöfninni. Haföi hann nóg aö gera, þótt farþegarnir væru ekki nema 8 talsins I þessari ferö, enda varö hann að fljúga meö vélinni alla leiö frá Luxemborg til Hong Kong, en áhöfnin fór hins vegar af I Abu Dhabi og önnur kom um borö, sem hélt áfram til Hong Kong. Ferðin tókaö þessusinni 15 klukkutima, og var þá meðtalinn sá tími, sem fór I aö ferma og afferma I Abu Dhabi. Heimferö- in var heldur strembnari fyrir farþegana, enda tók hún 25 tlma. — Við þurfum aö koma viö I Bangkok, sagöi fulltrúi Cargo- lux i Hong Kong. Þaö er gott fyrir okkur, en verra fyrir.ykkur, bætti hann viö. Atti hann viö, aö þessi millilending stafaöi af þvi aö vélin væri fullhlaöin, og þyrfti aö lenda þarna til þess aö taka eldsneyti. Viö farþegarnir heföum losnaö viö millilend- inguna, ef ekki heföu veriö nægar vörur meö i feröinni, Þá heföi veriö hægt aö taka meira bensln I upphafi. Frá Bangkok var flogiö til Dubai, og frá Dubai til Vínar- borgar og svo þaöan til Luxemborgar, Alls staðar var höfö stutt viðkoma, svo stutt aö ekki var hægt aö fara úr vélinni fremur en á leiðinni til Hongkong. Cargolux hefurnú fulltrúa I aö minnsta kosti 16 löndum og flytur vörur milli fjöl- margra landa heims. Þrjár fastar feröir eru farnar I viku hverri frá Luxemborg til Hong Kong. Flugfélagiö hefur yfir aö ráöa þremur fiugvéiageröum, Boeing 707, sem getur flutt39tonn af vörum, Douglas Super DC-8 63, sem flytur 47 tonn, og svo Boeing 747-vélinni, sem tekur 105 tonn. 1 bæklingnum um Cargolux segir, að fáar séu þær vörutegundir, sem félagiö hafi ekki einhvern tíma flutt til einhvers ákvöröunarstaöar einhversstaöar I heim- inum. Allt milli himins og jaröar, hefur veriö I farangrinum, bllar, rör, marmari, sement, jaröarber, kemi'sk efni alls kon- ar, vefhaðarvörur, slmastrengir, blóm og sauökindur. fb

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.