Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 36
Fúaverjið fœtur garðhús■ gagnanna Ekki eru öll garðhúsgögn vandlega fúavarin og enda þótt þau séu sögð það,getur verið gott að verja t.d. stól- og borðfætur enn betur og það má gera á mjög auð- veldan og fljótlegan hátt. Ef fúavörnin hefur aöeins náö til yfirborös húsgagnanna má reikna meö, aö hún veörist f ljótt af,ekki slzt i vindi og regni sem viö eigum helzt aö venj- ast hér á landi. Fæturnir standa llka oft á tlðum á rökum hellum, eða jafn- vel I grasi, og þá er hætta á ferðum. Til þess aö bæta Ur þessu skuliö þiö fáykkur dósmeöfúavarnarefni. Látiö stóllappir nar eöa borðlappirnar standa I nokkurn tima I dós meö þess- um vökva og þá gefst tími til þess aö viöurinn dragi I sig fúavarnarefniö. Ef ætlunin er aö mála garðhúsgögn- in er bezt aö grunna þau fyrst;sllpa meö sandpapplr og fara slöan eina eöa tvær yfirferöir meö málningu eftir þvl sem þörf krefur. Einfaldara er þó að bæsa. Þá er nóg aö fara einu sinni eöa tvisvar yfir flötinn sem bæsa á. Gott getur þó veriö aö strjúka yfir meö sandpappir á milli yfirferöa. S-krókur léttir málingavinnuna Ef þú þarft að mála og standa i stiga við það getur það verið heldur erfitt verk og jafnvel hættulegt vegna þess að þá hefur þú ekki höndina til þess að styðja þig við stigann. önnur er upptekin við að mála,hin við að halda á dósinni. S-krókur eins og sá sem þu serö nér á myndinni er ekki einungis þægi- legur, heldur er hann öryggistæki I sllkum tilfellum. Þú getur aubveldlega búið þér til slikan krók meö þvi aö beygja stífan stálþráö eða þá þú ferð bara út I búð og kaupir krókinn. Ef þú þarft svo aö hætta aö mála um stund getur verib mjög þægilegt aö hafa svipaðan krók utan á málninga- dósinni. A hann er þá hægt að hengja málningaburstann. Gœtið vel að endum girðingarborðanna Margir hefðu getað sparað sér að lagfæra girðingarnar, ef þeir hefðu aðeins gætt þess að mála þær eða bæsa reglulega. Þetta á sérstaklega við um neðri hluta borðanna i girðingunum, já og reyndar lika um endana sem upp snúa. Það er veður og vind- ur sem eyðileggja borðin að ofan en hins vegar er það gras og plöntur sem koma af stað fúa i girðingar- 36 borðunum að neðan. Gras og plöntur halda rakanum að borðunum og koma i veg fyrir að nægilegt loft komist að þeim. Ef þið ætlið ykkur aö setja upp girðingu ættuö þið aö hugsa til þessara tveggja enda.þess sem upp snýr og þess sem niður snýr. Stingið þeim I fúavarnarefni áður en þið sláið upp girðingunni. Þegar þiö þurfiö aö grafa niöur giröingarstaura skulið þið fyrst leggja þá vel I fúavarnarefni. Ekki þarf þó að mála þá hluta stauranna sem niöur I jöröina fara. Til þess aö koma I veg fyrir aö giröingarnar fúni að neðan skuliö þiö gæta þess aö klippa grasiö og halda gróöri frá þeim eftir beztu getu. Þfb

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.