Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. Efþúferð varlega f sakirnar, ætti vikan að geta verið þér þægileg. En mundu að egna ekki fóik upp á móti þér að ástæöulausu. Þá hefur sýnt hæfileika sem leikari, og núgefst þér tækifæri til þess að taka þátt i raunverulcgri leiksýn- ingu. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. Meö s volltilili þolinmæði og skiln- ingi getur þú leyst helztu fjöl- skyiduvandamáiin, sem stungið hafa upp kollinum. Helgin lftur út fyrir aö ætla að verða skemmti- leg, en það getur þó átt eftir að breytast skyndUega. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des. Þú hitdr manneskju, sem hefur mjög mikil og hvetjandl áhrif á þig, og þú hefur bæði gaman og gagn af fundinum við hana. Efna- hagur þinn er með lakasta móti, Þú verður að hugsa þinn gang, svo ekki fari allt i vaskinn. r4 -'teb Meyjan 22. ág. — 22. sep. Nú verður þú aö taka ákveðna afstöðu til málanna i eitt skipti fyrir öll og segja nei, enda þótt þaðkunniað særa aöra. Þú getur ekki haldið stöðugt áfram að láta troða á þér. Félagi þinn þarfnast aöstoöar þinnar I smámáli, þú getur sýn t honum lipurð og veitt aðstoðina. Vogin 23. sep — 22. okt. Þú hefur fengiö nýtt áhugamál, sem gerr Ufiö og tUveruna mun skemmtilegri en eila. Rausn þin viö vini þina veldur þér nokkrum vandræðum á fjármálasviðum. Þiö hafiö mörgu aö sinna, en ættuð að geta ieyst úr verk- efnunum, ef vilji er iyrir hendi. Eru þær eins ú (Á 3 31 Finnið f imm atriöi, sem ekki eru eins i myndunum.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.