Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 6
Sólarorkuhúsift er i miójum eplagarði i Nýja Englandi i Bandarikjunum. Víðar en á Islandi hefur orku- kreppan látið til sín taka, og fólk veltir því nú fyrir sér I alvöru, hvernig draga megi úr notkun olíu við upphitun húsa. Margir vonast til þess að innan fárra ára verði menn farnir að hita hús sín upp með orku sólarinnar. Hjónin dr. og frú William F. Thompson í Nýja Englandi í Bandaríkjunum eru svo sannarlega á undan sinni samtið, þar sem þau notast nær eingöngu við sólina til þess að hita upp húsið sitt. Thompson-hjónin hafa hlotift viöur- kenningu fyrir þetta sólarorkuhús, og menn segja, aö þau, eins og landnemarn- ir, sem fyrstir komu til Nýja Englands, séu sjálfum sér nóg varöandi upphitun- ina. Þau þurfa ekki aö treysta á olfu eöa gas. Nú er liöinn fyrsti veturinn þeirra I húsinu, sem þau hafa hitaö þaö upp meö sól, aö þvi undanskildu, aö stöku sinnum kveikja þau upp I eldstæöi, rétt til þess aö orna sér viö á kvöldin. Thompson-hjónin búa skammt frá Bost- on, og þar var veturinn nokkru kaldari en þrjátiu ára meöaltal gerir ráö fyrir. 1 tiu nætur samfleytt var um og yfir tuttugu stíga frost og jafnvel ennþá meira. Thompson-hjónunum leiö þó mætavel i húsinu sinu hlýja. Frú Thompson þurfti ekki aö kveikja upp I arninum þrátt fyrir þennan mikla kulda fyrr en liöa tók á dagana. bá voru settir nokkrir myndarlegir viöardrumbar á eldinn, svo aö hann logaöi fram eftir kvöldi og jafnvel entist glóö I arninum fram á nótt. Undir venjulegum kringum- stæöum vilja hjónin alls ekki kynda svo lengi, vegna þess aö þeim þykir betra aö sofa 1 fremur svölu lofti. — Mér liöur alltaf óskaplega vel i hús- inu , segir frú Thompson. — Ég get alltaf fundiö mér einhvern hlýjan og notalegan staö aö sitja á. Ekki geta þau hjón sagt þaö sama um húsiö, þar sem þau bjuggu áöur, en þaö var hitaö upp meö oliu. Þótt þau stilltu Sólarorkan notuð til upphitunar 6

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.