Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 26
Varaltturinn borinn á. Gætirðu hugsað þér að kyssa einhvern, sem væri með varirnar ataðar i laxeroliu, biflugnavaxi eða fitu úr sauðaull svo ekki sé talað um- eitthvað enn þá óhugnan- legra? Milljónir manna gera það nú samt hvern einasta dag, og þykir ekkert óeðlilegt við það. Það sem þá er kysst er vara- liturinn. En glossalegar auglýsingar um heillandi og glæsilegan varabt eru langt frá því að minna á nokkurn hátt á það, Viltu kyssa varir ataðar í laxerolíu eða ullarfitu? vaxtegundir, fitur og oliur, sem nota má i varalit, segir Raymond So. Fyrirtækið Samfong Cosmetic kaupir býflugnavaxið frá Þýzkalandi, og önnur efrii, sem það notar í framleiðsluna, frá Bandarikjunum og Sviss. Efni, sem nefnast ceyl alcohol og lanolin anhydrous, en það kemur úr kind- um, eru flutt inn til Hong Kong frá Sviss. Samfong hefur framleitt varalit undan- farin tíu ár, en það leið heilt ár frá þvi framleiðslanhófstogþar til rétta blandan fannst. — Til eru þrjár meginformúlur fyrir varalit, eftir þvi hvort hann er mjúkur miðlungsmjúkur eða fremur haröur, en svo eru miklu fleiri formúlur, sem notað- ar eru til þess að fá fram rétta litinn og samsetninguna, sem ogilm og annað þvi um likt, sem verður að vera fyrir hendi, svo varan seljist vel, segir hr. So. Það þarf ekki mikið rými i verksmiðj- unni til þess að framleiða varalit, enda þótt þetta sé ekki sérlega einföld fram- leiðsluaðferð. Framleiðslustigin eru þrjú — undir- búningur efnanna, sem nota á, blöndun þeirra I varalitar-deigið, ef viö mættum nefna það svo, og svo formun litanna. Liturinn fæst fram með alls konar litunarefnum, sem hafa náð vinsældum við litun matar, lyfja og snyrtivara yfir- leitt. Notuö eru efni eins og alumfnum, strontíum, barium og calcium. — Við notum einungis litarfeni, sem ekki bletta varnar segir So. — Margar ódýrar varalitategundir eru úr svo lélegum efnum að varirnar verða upplitaðar eða klessóttar, eftir notkun. Laxeroliunni er bættút I vegna þess hve viðloöun hennar er mikil, en hún hefur hins vegar þann ókost i för meö sér aö hún sem er að gerast I verksmiðjunum, þar sem hann er framleiddúr. í Hong Kong er eitt fyrirtæki, sem framleiðir varaliti. Það heitir Samfong Cosmetíc Company og framleiðir snyrti-, vörur undir merkinu Fambo. Mestur hluti þess varalitar, sem fyrirtækið framleiðir, er fluttur út frá Hong Kong, vegna þess aö ekki er mikil eftirspurn eftir varalit I Hong Kong sjálfri. Yfirefnafræðingur fyrirtækisins, Raymond So, segir, að býflugnavax og laxerolia séu aðalefnin f varalitnum, og hægt væri að komast af með þau. En ef svo væri gert myndi varaliturinn reynast heldur bragðvondur, og lyktin myndi heldur ekki falla mönnum í geð. — Enda þótt þetta séu tvö aöalefnin, sem við notum, þá eru til yfir eitt hundrað 26 Ur hverju eru varalitirnir raunverulega búnir til?

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.