Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 13

Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 13
ina i Montreux, en hún er veitt góðum og vinsælum þáttum i sjónvarpi. Sá, sem stendur á bak viö þetta allt saman er hinn rúmlega fertugi Jim Hen- son. Hann segir, aö fólkiö sem stjórnar brúöunum veröi aö vera allt i senn góöir leikarar, góöir tæknimenn, ágætis dans- arar og einnig söngvarar, til þess aö góöur árangur náist. Jim skapaöi sjónvarpsstjörnuna slna Kermit, fyrir 21 ári og þá meö þvi aö nota gamlan kjól af móöur sinni. Kermit kom fyrst fram I bandariskri sjónvarpsdag- skrá fyrir börn. — Kermit er sá eini af brúöunum, sem aöeins ég get stjórnaö segir Jim. — Hann er sú persónan sem stendur mér næst. Kermit er eiginlega litiö annaö en efnis- bútur og svo röddin. Persónuleiki hans felst bókstaflega i höndum mlnum. Sagskráin um Prúöuleikarana er búin til I Elstree-vinnustofunni sem er i einu af úthverfum London. Þar er unniö hverja einustu viku viöaö framleiöa nýja og nýja dagskrá. A vinnustofunni má sjá hvorki meira né minna en 300 brúöur, sem koma af og til fram idagskránum. Margir kalla Jim Hensonfööur Prúöuieikaranna en sé hann þaö þá er vist óhætt aö kalla Jane Nebel konu hans, móöur þeirra. Hún tók virkan þátt I þvi aö skapa brúöurnar og hlutverk þeirra i sjónvarpssölunum í Washington fyrir rúmlega tuttugu árum. Sá, sem skapaöi Svinku er Frank Oz, sem hefur unniö meö Henson I ein 16 ár. Hann ber einnig ábyrgöina á Fossie birni og ýmsum öörum þekktum Prúöuleikurum. Þaö er aUtaf veriö aö skapa nýjar og nýj- ar brúöur en þær fá aöeins smáhlutverk til aö byrja meö. Þannig var það meö Svinku. Hún var I mörg ár I eintómum aukahlutverkum, en svo vann hún á og náöi þeim geysilegu vinsældum, sem hún nýtur. Mikið af þvi sem fram kemur i þáttun- um meö Prúöuleikurunum er ekki skrifaö i handritiö sem gert hefur veriö fyrir hvern þátt. Fólk leikur af inniifun og þess : vegna veröur þetta allt miklu skemmti- i;| legra og einlægara og kemur eins og ósjálfrátt og mjög svo eölilega. Þegar undirbúningi aö töku ákveðins þátta^ er lokiö steypa menn sér út I vinnuna, og þá er unniðaö minnsta kosti 12 tima á dag I eina þrjá daga til þessaö ganga frá einum hálftima þætti, Eins og allir vita sem fylgzt hafa meö þáttunum um Prúöuleikarana koma alltaf einhverjir frægir gestir fram I þáttunum. Ibyrjun gekk þetta ekki sem beztog erfitt var að fá fræga leikara, söngvara og skemmtikrafta til þess aö sýna sig meö brúöunum, en nú er öldin önnur. Fólk sækist eftir þvi að fá aö vera meö og sennilega getur gengiö jafnerfiölega nú aö velja þátttakendur og áður gekk aö fá þá til aö vera með. Ekki bara börn sem horfa á Prúðuleikarana Prúðuleikararnir eru án efa vinsælasta sjónvarpsefni sem til þessa hefur veriö á boöstólum i heiminum. 235 milljónir áhorfenda i 106 löndum fylgjast með þátt- unum og þaö eru ekki einungis börn sem hafa gamanaf þessum furðulegu brúöum. Börn neyöa foreldra sina til þess aö setj- ast meösér fyrir framan sjónvarpstækin en áður en varir er þaö ekki oröin nein neyð. Þegar Sophia Loren sat eitt sinn á fundi og ræddi fyrirhugaöa kvikmyndatöku, þar sem hún átti aö vera i aðalhlutverkinu leit hún allt i' einu á klukkuna og sagöi af- sakandi: — Ég verö aö fara heim svo ég náöi I tæka tiö til þess aö horfa á Prúöuleikar- ana . Þetta athæfi hennar mun hafa kostaö hananokkrar milljónir króna vegna þess aö hún fékk vist ekki hlutverkið eftir allt saman. Nýlega var gerö kvikmynd um Prúöu- leikarana. Þar er sagtfrá Kermit, Svinku og Fossie, Gonzo og öllum hinum, allt frá þvi þau voru óþekkt og þar til þau höföu náö heimsfrægö. Þfb Frank Oz maöurinn sem skapaöi Svinku en hann er lika rödd Fossie bjarnar.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.