Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 16

Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 16
Trölla hjörtu — eða bara þægilegir púðar Alltaf kemur fyrir að kaupa þarf af mælisgjafir bæði handa börnum og unglingum. Ekki er þó nauðsynlegt að kaupa allar þessar gjafir, að minnsta kosti ekki fyrir þá sem eru svolitið myndarlegir og dugiegir við að sauma. Til dæmis tekur ekki langa stund að búa til hjartalaga púða eins og þá sem þið sjáið hér á myndinni og áreiðanlega myndu margir vilja eiga svona tröllahjörtU/því býsna eru þau nú annars stór. Hjartapúðar þessir eru saumaðir úr alls kyns afgöng- um, bómullaref num og léreftum. Þeir gætu líka verið notalegir úr frottéefnum og ef búa á til sérstaklega f ína púða sem kannski væru ekkert síður fyrir fullorðna en börn mætti nota flauel eða pluss. f táningaherbergi væri mjög vel við hæfi að nota riflað flauel. Vi 16

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.