Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 21
réttmæti dauöarefsinganna, og telja aöhér sé um morö aö ræöa, ekki siöur en þaö, sem hinn seki hefur ef til vill sjálfur framiö, oghlotiö dóminn fyrir. Aörir spyrja: A maöur, — sem sekur hefur veriö fundinn um hinn hryllileg- asta glæp, þar sem ekkert réttlætir geröir hans, — aö hljóta dauöadóm fyrir? Þeir sem styöja dauöarefsingu halda þvi fram, aö moröingjar eigi aö ,,fá þaö, sem þeim ber”. Hinir, sem á móti eru, halda þvi fram, aö dauöa- refsing sé ekki annaö en viöurkenning hins opinbera á moröum. Tölfræöingar og félagsfræöingar hafa mikiö velt fyrir sér, hver áhrif dauöarefsinga séu, og hvort þær dragi úr tiöni glæpa. Og hæstiréttur Banda- rikjanna hefur kveöiö upp þann Ur- skurö, aö dauöarefsing sé ekki grimmileg og óréttmæt hegning. Fyrstu lög um dauöarefsingu i Bandarikjunum eru frá árinu 1636 og voru þau sett i Massachusetts Bay-ny- lendunni, en þá fóru aftökur fram opinberlega, og afbrotamenn voru oft á tiöum brenndir lifandi, hálshöggnir eöa drepnir á einhvern annan óhugn- anlegan hátt, nánast pindir til dauöa. Um þessar mundir eru Bandarikin eitt fárra þróaöra rikja vestrænna, sem heimilar dauöarefsingu,- 1 Suö- ur-Afriku eru menn teknir af lifi fyrir stórvægileg afbrot, og i Frakklandi eru einn eöa tveir hálshöggnir árlega. 1 Englandi var liflát afnumiö áriö 1965, þar er nú veriö aö f jalla um þaö, hvort lögleiöa eigi á ný dauöarefsinguna. Aftökur fara ekki lengur fram á torgum úti i Bandarikjunum heldur bak viö fangelsisveggi, þar sem hinir dæmdu eru annaö hvort teknir af lifi i gasklefum eöa i rafmagnsstólum eöa þeir eru skotnir til dauöa. í nokkrum rikjum er heimilt aö deyöa menn meö þvi aö gefa þeim sprautu. Aftökurnar fara ekki lengur fram opinberlega, en umræöan um refsing- arnar fara hins vegar fram fyrir opn- um dyrumogmeöal almennings. Hafa menn rætt þessi mál oftar og af meiri alvöru nú aö undanförnu, þar sem margt bendir til þess, aö áriö 1979 veröi upphaf reglulegra aftaka, i fyrsta sinn frá þvl 1967. Alls mununú 486 manns biöa þess aö veröa teknir af lifi, en þar af eru um 40, sem þegar hafa fengiö eins langan frest og mögulegt er aö fá eftir laga- legum leiöum. t'angar, sem biöa lif- láts eru nú i 24rikjum Bandarikjanna. Má reikna meö þvi, aö þeir, sem ekki geta haldiö áfram aö sækja um frestun aftöku, veröi nú liflátnir á næsta ári. Dauöarefsingeri lögum I tiu rikjum til viöbótar viö þau 24, þar sem fangar biöa lifláts, en I þessum tiu rik jum eru engir dauöadæmdir menn nú sem stendur. Fanginn, sem liflátinn var nú fyrir skömmu, John Spenkelink, haföi sótt um allan þann frest og reynt allar þær undankomuleiöir, sem hægt var aöfinna I lagabókum, en án árangurs, og þvi fór aftaka hans fram eins og fyrr segir 25. maf síöast liöinn. Lögfræöingar berjast nU ötullega fyrir þvi, aö ekki skelli yfir þaö sem þeir kalla „blóöuga áratuginn”, ára- tugaftakanna, en enginn veit hver ár- angurinn veröur. Siöan ispyrja menn: — Hvaö er þaö, sem almenningur vill? Hefur vitn- eskja manna um dauöarefsinguna eitthvaö aö segja, og kemur hUn i veg fyrir aö moröingjar drepi fólk? Er dauöadómnum enn beitt til þess aö mismuna fólki eftir kynþáttum eöa hvar þeir eru fæddir? Hverjar eru siö- feröilegar skyldur þjóöfélagsins i þessum málum? John Spenkeiink. Skoöanakannanir sýna, aö um þaö bil 70% Bandarikjamanna eru fylgj- andi liflátsdómum. Er þetta þveröfug niöurstaöa frá þvi sem fram kom á sjöunda áratugnum. TUlka menn þessar niöurstööur á þann veg, aö almenningur sé ráövillt- ur og viti ekki á hvern hátt sé bezt aö snúast gegn vaxandi glæpatlöni og spillingu i þjóöfélaginu. Einnig séu menn siöur en svo ánægöir yfir þvi aö skattpeningum borgarannasé eytt i aö halda uppi glæpamönnum, sem dæmd- ir hafa verið til fangelsisvistar, og þaö sé mönnum léttir aö vita af þvi, aö dauðadómur sé aö minnsta kosti fyrir hendi sem leið til hengingar. Dr. Ernest van den Haag, sem er einn þeirra, sem mest hefur velt fyrir sér réttmæti liflátsdóma segir, aö fólk telji þá táknræna, og hægt sé aö segja viö glæpamenn: — Ef þiö fremjiö á- kveöna glæpi, getur þaö kostaö ykkur lifiö. Fólki finnst einnig, aö meö þessu séglæpamönnum sýnd meiri harka en annars væri. Almenningur er óþolin- móöur og vill aö gripiö sé til róttækra aögeröa. — En þaö er auövelt aö styöja lif- látsdómana, þegar þeim er ekki fram- fylgt, segir einn af þékktari lögfræö- Framhald á bls. 37. Dauðarefsing er lögleg í þessum ríkjum Tala fanga sem hlotið hafa dauðadóm en bíða aftöku. Alabama 37 Arizona 12* Arkansas 11 Callfomia 13 ConnecUcut 0 Delaware 1 Florida 124 Georgla 75 Idaho 1 lllinols 8 Indiana 4 Kentucky 3 Louisiana 10 Maryland 0 Mississippl 0 Missouri 12 Montana 4 Nebraska 7 Nevada 6 New Hampshlre 0 New Mexico 0 New York 0 North Carolina 7 Oklahoma 16 Oregon 0 Pennsylvanla 0 South Carollna 9 South Dakota 0 Tennessee 10 Texas 105 Utah 7 Virglnia 7 Washington 7 Wyoming 0 * Dregið hefur verið i efa rétt- mæti sumra dauða- dómanna, sem kveðnir hafa verið upp i Arizona. Dauðarefsing er ekki lögleg i: Alaska, Colorado, Hawaii, Iowa, Kansas, Maine, Massachusetts, Michigan, Minnesota, New Jersey, North Dakota, Ohio, Rhode Island, Vermont, West Virginia og Wisconsin. Þessar tölur eru frá NAACP Legal Defense and Educa- tional Fund. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.