Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 37
Prinsessan biður um ráð Framhald af 14. siöu. hafi valiö sér réttan mann. Þaö er opin- bert leyndarmál aö móöir Caroline heföi aö minnsta kosti glaözt yfir því, aö slitnaö heföi upp úr trúlofun Caroline og Philippe. Fyrir brúökaupið voru margir sem vildu aövara stúlkuna. Getur það fariö vel þegar 17 ára aldursmunur er á hjónun- um? Getur Philippe hætt aö snúast I kringum vinkonur sinar frá fyrri tiö og látiö sér nægja eina konu? Til þess aö koma i veg fyrir frekari ráöleggingar og spurningar bauö Caroline kærastanum sinum heim til hallarinnar. Rainier fursti tók á móti honum og fundurinn með tengdasyninum væntan- lega gekk snurðulaust. Þetta geröist sumariö 1977 og þá var Carolina (sem var aðeins 20 ára) staöráöin i aö giftast Philippe Junot. — Ég veit, hvað fólk segir um hann en ég hef ekki allra minnstu áhyggjur af þvi. Viö elskum hvort annað og þaö er aöalat- riðiö i okkar augum, sagöi hún. Ariö siöar var brúökaupið haldiö. Þaö var bæöi borgaralegt og einnig kirkju- brúðkaup. — Við verðum aö vona hiö bezta, sagði Rainier pabbi, þegar hann óskaði hinum nýgiftu til hamingju. Caroline hefur oft siöan leitaö trausts og halds hjá fööur sinum, nú siöast á meöan hún var meö foreldrum sinum þessa viku i Sviss. Það er erfitt að vera ung prinsessa i Paris, þar sem allra augu beinast að manni og umtaliö er endalaust, hvaö sem fyrir kemur. Þaö batnar heldur ekki þeg- ar eiginmaðurinn tekur upp á þvi aö bregða sér út á næturklúbba handan hafs- ins I Bandarikjunum. Dauðadómar Framhald af 21. siöu. ingum i Florida. — Ef 120 manns yrðu teknir af lif i iFlorida á einu árier ekki vlst aö jafnmargir verði fylgjandi lif- látsdómunum og áöur. Sérfræöingar eru héldur ekki sam- mála um áhrifin, sem sögö eru af dauðarefsingunni. Flestar kannanir sýna þó, aö dauöarefsing hefur engin áhrif i þá átt að draga úr moröum. Bæði þeir sem eru meö og á móti eru sammála um þaö, aö ekkert sé I raun- inni hægt aö segja um áhrifin, hvort bau séu hvetjandi eða letjandi. — Ef dauöarefsing dregur úr morö- um, þá getum viö bjargaö nokkrum mannslifum, meö þvi aö taka morö- ingja af li'fi, segir Frank Carrington, forsetisamtaka sem beita sér fyrir þvi aö lögum sé framfylgt. — Komi dauöarefsingin hins vegar ekki i' veg fyrir morö, þá hefur ekkert áunnizt nema aö einskisveröur morð- ingi hefur veriö tekinn af lífi. Ef viö þurfum aö gera einhverja vitleysu, hvort eigum viö þá aö gera þaö í þágu moröingjans eöa fórnarlambsins. William Bowersog Glen Pierce, fé- lagsvisindamenn viö Northeastern University hafa komizt aö þeirri niöurstööu meö rannsóknum á aftök- um I New York, aö „eölileg” morötala hefur hækkað á næsta mánuö eftir aö aftaka hefur áttsér staö. Hefur morö- um fjölgaö um tvö samkvæmt þessari könnun umfram þaö sem taliö hefur veriö eölilegt. Bowers og Pierce telja þvl, aö liflát geti þvl ekki siöur haft áhrif til ills en góös. Einnig hafa menn viljaö halda þvi fram, aö dauðadómum sé beitt til þess aö mismuna fólki. Svertingi sem drepi hvítan mann eigi t.d. fremur á hættu dauðadóm en hvltur maður sem drepur svertingja. Einnig halda menn þvi fram, að dauðadómar séu fremur kveðnir upp I einum hluta ákveðinna rikja en i' öörum hlutum þeirra. Land- fræöiieg áhrif komi þvi fram i þvi, hvar og hvenær dauðadómar séu kveönir upp. Loks hugleiöa menn, hvort þaö sé siöferðilega rétt aö beita dauöarefs- ingu. A moröinginn aö hljóta dauöa- refsingu eöa ber þjóðfélaginu skylda til þess aö þyrma lifi hans. En hvað sem ööru líöur þá vona menn, aö ekki komi nú til aö aftöku- gleöin veröi slik, aö hún jafnist á viö þaö, sem var áriö 1935, en þá náöu af- tökurnar hámarki i Bandarikjunum, þegar 199 manns voru teknir af lífi á einu ári. Áfengi og velgengni eru góð....þar til allt stigur þér til höfuðs. Margan fiskinn má veiða með netsokkum. Það er erfitt að komast á tindinn, ef forstjórinn á ekki dóttur, og enn erfið- ara, ef hann á son. Geðklofi er maður, sem lítur allt i kringum sig, þegar falleg stúlka kemur inn i herbergið. * Koss er ánægja fyrir hjónaband, en skylda eftir giftinguna. Það eina, sem er verra en að heyra í vekjaraklukk- unni að morgninum, er að heyra ekki i henni. Ástæðan fyrir þvi að fleiri konur en karlar yfirgefa heimili sín er sú, að karl- arnir kunna ekki að setja niður í ferðatöskurnar. Þfb. Þfb.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.