NT - 30.05.1984, Page 17
Miðvikudagur 30. maí 1984 1 7
Hjóla-
skauta-
drottning
Twiggy „drottning“
■ Twiggy komst í sviðs-
ljósið sem „grindhoraða
lj ósmyndafyrirsætan“.
Það var á árum stuttu
pilsanna, sem hinir löngu
spóaleggir hennar urðu
heimsfrægir og hún var
þekktasta fyrirsæta í
heimi.
Twiggy var mjög ung
þegar henni hlotnaðist
þessi frægð og bjó þá
heima hjá foreldrum
sínum. Móðir hennar fékk
ótal bréf, þar sem hún var
skömmuð fyrir að svelta
dóttur sína og henni hótað
öllu illu ef hún gæfi ekki
barninu staðgóðan mat,-
og ýmsar ráðleggingar
fylgdu til þess að Twiggy
fengi svolítil hold á
kroppinn.
Twiggy-tískan varð
jafnvel til þess að unglings-
stúlkur, með allt annað
holdarfar en hin mjó-
slegna fyrirsæta, fóru að
svelta sig í gríð og erg svo
til vandræða horfði. _ í
Englandi varð þetta eins
og faraldur. f>ó Twiggy sé
ekki feitlagin þá hefur hún
þó breyst í vextinum, eink-
um eftir að hún varð
móðir. Það nýjasta að
fréfta af Twiggy er að hún
hefur unnið sér frægð og
frama á leiksviði í New
York. Hún hefur komið
fram í söng- og dans-
leikjum og var nýlega kos-
in „Ziegfeld stúlka
ársins", en um áratugi hafa
Ziegfeld-stúlkurnar þótt
bera af sem söng- og dans-
píur. Twiggy sagðist mjög
upp með sér af þessum
heiðurstitli.
TWIGGY á fyrstu frægð-;
arárum sínum.
■ - Teygjum á lærvöðvun-
um!
■ Við höfum séð mikið af
fallegum skautastúlkum í sjón-
varpinu að undanförnu, - en
líklega ekki neina hjóla-
skautadrottningu.
Danielle Brisebois, sem er
bandarískur sjónvarps-starfs-
maður, segir að besta hreyfing-
in fyrir líkamann sé hressilegur
rúlluskautasprettur með til-
brigðum og teygjum, eins og
við sjáum að hún leikur hér á
myndinni. - í þessum rúllu-
skautaæfingum mínum sam-
einast „aerobics-æfingar" og
teygjur og ég brenni 650-700
hitaeiningum á klukkutíma,
segir'Danielle. Hún er í góðri
þjálfun, svo sem sjá má.
Twiggy með höfuð-
skrautið sem fylgdi
tiltlinum „Ziegfeld-
stúlka ársins“. Það
er meðleikari
hennar, Tommy
Tune, sem krýndi
hana.
■ Deena í leðurjakkanum sínum með 12 pnda riffilinn sinn, sem kostaði 600 dollara.
fæddist í Montana og var far-
inn að skjóta mjög ungur.
Hann á 27 heimsmet í fþrótt-
inni, 71 landsmet og þrjá 01-
ympíuverðlaunapeninga - 2 úr
gulli og 1 úr silfri.
Allir í fjölskyldunni eru á
fullu í skotíþróttinni, - nema
Mary Kay, eiginkona Lones. -
Hún segist hata hávaðann frá
æfingasvæðinu og ekki geta
hugsað sér að hleypa af skoti.
Deena segir að pabbi sinn
hafi ekki viljað þjálfa sig
lengur, heldur látið annan taka
við, þegar hún fór að æfa sig
fyrir Olympíuleikana. - Það
verður of mikil spenna í loftinu
ef við erum bæði að æfa saman
af slíku kappi og nauðsynlegt
er fyrir svona stórleiki. Maður
verður að vera ákveðinn í að
sigra. Ekkert annað kemst að.
Við þurfum ekki að keppa
hvort við annað heldur verð-
um í sama liði“, sagði Deena.
Á Pan Am-leikunum í fyrra-
sumar hlaut Deena 2 verðlaun
en faðir hennar fékk 5 verð-
laun.