NT - 12.06.1984, Page 17
* t
Myndasögur
Þriðjudagur 12. júní 1984
17
■ Jón Baldursson varð um
helgina íslandsmeistari í tví-
menning, fjórða árið í röð, nú
með Herði Blöndal. Það er
algert einsdæmi að sami maður
verði jafnoft í röð íslandsmeist-
ari í tvímenning og verður
sennilega seint jafnað.
Jón og Hörður fóru hægt af
stað í mótinu og komusl ekki í
efstu sætin fyrr en undir lokin
þegar stuðið datt á. Þetta var
dæmigert stuðspil:
Norður
4 K6
4 KD109
♦ 109
4 AD1092
Vestur Austur
4 D10873 4 4 . AG9
87643 4 5
4 2 4 DG7543
4 75 Suður 4 542 4 AG2 4 AK86 4 K84 4 G63
Algengasti samningurinn var
3 grönd spiluð ísuður. Þegar
vestur spilaði út spaða átti vörn-
in 5 fyrstu slagina og spilið var
1 niður.
Jón og Hörður sátu NS og þar
gengu sagnir þannig:
Vestur Noröur Austur Suður 1 Gr
pass 24 pass 3I4
pass 34 pass 44
pass pass 4 Gr 64 pass 54
Grand sýndi 15-17 punkta og
2 spaðar var yfirfærsla í lauf. 3
hjörtu sýndu 4-lit og Herði leist
ekki á að segja 3 grönd með
þrjá hunda í spadaogsagðiþví4
lauf. Einhver vafi var á hvað 4
grönd þýddu. Hörður svaraði
allavega 3 ásum með 5 laufum
trompkóngurinn er talinn sem
ás,. Jón fylgdi síðan tvímenn-
ingsreglunni að geim í láglit eru
helst ekki spiluð í tvímenning.
Vestur var síðan óheppinn
með útspil þegar hann spilaði út
tígultvist. Hörður tók gosa aust-
urs heima með ás, tók þrisvar
tromp og spilaði síðan tígul-
tíunni úr borði, með það fyrir
augum að hleypa henni. En
austur'tók af öll tvímæli þegar
hann lagði drottninguna á og
nú sá tíguláttan um spaðasexiðí
borði. Slétt unnin slemma og
hreinn toppur.
Krossgáta
4359.
Lárétt
I) Týna. 6) Yfirhafnir. 10)
Nes. 11) Fell. 12) Lifnun
frá dauða. 15) Fjötur.
Lóðrétt
2) Fugl. 3) Nam. 4) Uppá
nýtt. 5) Fljótar. 7) Um-
gangur. 8) Sönghópur. 9)
Nafars. 13) Krot. 14)
Angan.
Ráðning á gátu no. 4358
Lárétt
I) Æskan. 6) Dagblað. 19) Al. 11) MN. 12) Mannæta. 15) Smita.
■ 5 m
: ■_ fl m 0
L 7 s 9
to 11 r
a ty
■ ■ ■
■ 's -J
Lóðrétt
2) Sæg. 3) Atl 4) Adams. 5) Iðnar. 7) Ala. 8) Bón. 9) Amt. 13)
Nám. 14) Ætt.
- Það er ekkert alvarlegt,... ég missti bara veskið mitt ofan
á fótinn á mér...
- Finnst þér ekki gaman að heyra, að nú hafa þeir látið
verða af því að setja þama gangbraut...?