NT - 21.06.1984, Page 18

NT - 21.06.1984, Page 18
IU Fimmtudagur 21. júní 1984 18 Ijónvarp Rás 2 kl. 16. Jóreykur að vestan Þáttur Einars Gunnars um kántrýtónlist ■ Á Rás 2 kl. 4 er á dagskrá þátturinn Jóreykuraö vestan. t>að er Einar Gunnar Einars- son sem stjórnar þættinum og segist hann munu hafa þáttinn með mjög hefö- irundnu sniði. „Eg mun leika ein tvö lög af væntanlegri hijómplötu Hallbjarnar Hjartarsonar, Kántrý 3, sem kemur út á næstunni. Eg fékk semsagt leyfi til að leika þessi tvö lög áður en platan kemur út. Ég geri ráð fyrir að ég muni gera grein fyrir ýmsum verðlaunum í kántrýmúsik sem veitt hafa verið að undanförnu í Bandaríkjun- um. Ég leik lög með verö- launahöfum eins og hljóm- sveitunum Alabama og At- lanta, Lee Greenwood, sem er nýstirni þarna fyrir vestan, Gary Morris og Statler Brothers. Síðan mun cg leika eitt eða tvö lög af nýútkominni plötu með lögum úr kvikmyndinni Rhinestone. Sú kvikmynd var frumsýnd 10. júní í Bandaríkjunum, og þar leika Rás 2. kl. 14, Einar Gunnar Einarsson. saman þau Sylvester Stallone og Dolly Parton. Þau syngja einnig saman á plötunni, og Stallone hefur bara tekist sæmilega upp þótt hann sé enginn Pavarotti frekar en ég. Dolly Parton semur öll lögin í myndinni, og hefur nú snúið aftur til kántrytónlistar- innar, eftir að h'afa veriö nokkuð í poppinu." ■ Við birtum hér tónlistarkrossgátu nr. 4 og hún er birt á fimmtudegi til að allir lesendur NT geti fylgst með henni, hvar á hlustunarsvæði Rásar 2 sem þeir búa. Gátan er annars á dagskrá á mánudag í þætti Jóns Gröndal. Lausnir sendist til: Tónlistarkrossgátan nr: 4 Ríkisútvarpið RÁS 2 Hvassaleiti 60 10 Reykjavík Eftir tvö ■ Á Rás2 klukkan tvöídag mgu kemur. Það er erfitt að Við erum þetta frá einum verðurþátturinnEftirtvö. Þaö búa til andann íþáttinn mörg- klukkutíma og upp í 7 eða 8 eru þeir Jón Axcl Olafsson og Pétur Steinn hafði þetta að segja um þáttinn: „Það verður mikið af nýju efni í þættinum. Síðan er hugntyndin aö hafa viötal... .bíddu, ég þarf að fá staðfestingu....jú, það er á hreinu, við verðum mcð við- tal við Forrcst, sem hefur verið að skemmta hér undan- farið, og það verður spilað eitthvað af hans músik. Annars verður það eins og ég sagði áðan að nýmetið veröur látið ráða ferðinni. Af því má nefna nýtt lag með Pointers Sistcrs, So Excited, og nýtt lag með Christopher Cross, sem á að verða þema- lag sundíþróttarinnar á Ólympíuleikunum. Við látum anda fimmtu- dagsins ráða þegar að útsend- um dögum fyrirfram, af því tíma að undirbúa hvern þátt, aö hann er sendur beint út. eftir því hvað er að gerast." II Jón Axel Ólafsson. Pétur Steinn Guðmunds- Sjónvarp kl. 20. iiii Utvarp kl. 20,30: ■ Jakob S. Jónsson, þýðandi fimmtudagsleikritsins Garður með gullregni. Garður með gullregni Útvarpsleikrit eftir Rachel Billington ■ Fimmtudagsleikritið í kvöld heitir „Garður með gull- regni“ eftir enska leikriiahöf- undinn Rachel Billington í þýðingu Jakobs S. Jónssonar. Leikritið fjallar um hjónin Thomas Dinwiddy og Mary Dinwiddy, sem lifa regluföstu og heldur tilbreytingarlausu lífi, enda er svo komið að hjónaband þeirra er orðið lítið annað en nafnið tómt. Dag nokkurn gerast þó óvænt atvjk sem verða til þess að rómantík- in tekur að blómstra á ný í samlífi þeirra. Leikendur eru: Helga Bachmann, Róbert Arnfinns- son, Guðrún Þ. Stephensen og Viðar Eggertsson. Leikstjóri er Árni Ibsen, en tæknimenn Þorbjörn Sigurðs- son og Áslaug Sturlaugsdóttir. Ekkert sjónvarp í kvöld - en verður bráðum sjónvarpað á fimmtudögum? ■ Það er ekkert sjónvarp í kvöld. Er þetta náttúrulög- mál, ejns og að sólin rís í austri og sest í vestri? Oft hefur maður það á tilfinning- unni. Sumir eru dauðfegnir, segjast þá fá tima til að ræða við fjölskylduna, fara í bíó, út að borða eða horfa á nokkrar myndir í vídeóinu. Fólk er líklega farið að líta meira og meira á þetta sem leifar af upphafsárum sjón- varpsins, þegar aðeins var sjónvarpað nokkrum sinnum í viku og frí var í júlí. En er einhver hreyfing komin á málið? Fréttastofa sjónvarps- ins sendi frá sér ályktun um það snemma í vor að hefja ætti útsendingar á fimmtu- dögum. Haft var samband við Hörð Vilhjálmsson, fjár- málastjóra Ríkisútvarpsins og hann spurður um þetta. „Fimmtudagsopnun hefur verið dálítið til umræðu að undanförnu, það er rétt, en það er ekkert á döfinni á næstunni." Kostnaður? „Það hefur ekkert verið reynt að gera sér grein fyrir kostnaði við þetta." Hörður sagði að ef af þessu yrði yrðu miklar breytingar og rask í sjónvarpinu, það yrði mikil breyting á vakta- kerfi og fjölga þyrfti starfs- fólki. Er þetta ekki framtíðar- stefnan? „Ja, þessi hugmynd er framkomin. Ég hef eiginlega ekki meira um það að segja.“ Fimmtudagur 21.júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö - Jón Hjartar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarið með Aðalsteini" eftir Trausta Ólafsson Höfundur les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Örðugasti hjallinn" eftir Ein- ar H. Kvaran Guörún Aradóttir les næst síöasta lestur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich Þorsteinn Antonsson les þýöingu sína (16). 14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hindar- kvartettinn leikur kvartett í a-moll op. 1 eftir Johan Svendsen/ Pierre Huybregts leikur píanólög eftir belgísk tónskáld. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Möröur Árnason flytur. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: Flambradssetrið II. hlutl, „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton Silja Aöalsteinsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (13). 20.30 Leikrit: „Garður með gull- regni", eftir Rachel Billington Leikstjóri: Árni Ibsen. Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leikendur: Helga Bachmann, Róbert Arn- finnsson, Guörún Stephensen og Viöar Eggertsson. 21.30 Listahátíð 1984: Bellmans- kvöld með Fred Ákerström Hljóðritun frá siöari hluta visnatón- leika í Norræna Húsinu, fimmtu- daginn 7. þ.m. - Kynnir: Baldur Pálmason. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I grænum Edensgarði. Þáttur í tali og tónum um Kenia. Umsjón Ásta R. Jóhannesdóttir. Lesari með umsjónarmanni Einar Örn Stefánsson. (Áöur útvarpaö 1982), 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21.júní 10.00-12.00 Morgunþáttur, kl. 10.30 Innlendir og erlendir fréttapunktar úr dægurtónlistarlífinu. Upp úr ellefu: Fréttagetraun úr dagblöö- unum. Þátttakendur hringja i plötu- snúö. Kl. 12-14: Símatími vegna vinsældalista: Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnendur: Pétur Steinn Guö- mundsson og Jón Axel Ólafsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan Kántrí-tónlist. Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 17.00-18.00 Gullöldin - Lög frá 7. áratugnum Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 = Bítiatfmabilið. Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Föstudagur 22. júní 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum Sjöundi þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Sógumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 20.50 Skonrokk Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir. 21.20 Eitthvað fyrir konur (Some- thing for the Ladies) Bresk heim- ildamynd í léttum dúr um kroppa- sýningar og feguröarsamkeppni karla með svipmyndum frá slíkum viöburöum í Bretlandi. Þýöandi Guörún Jörundsdóttir. 22.05 Borgarvirki (The Citadel) s/h Bresk biómynd frá 1938, gerö eftir samnefndri sögu A.J. Cronins sem komið hefur út í íslenskri þýöingu. Leikstjóri King Vidor. Aðalhlutverk: Robert Donat, Rosalind Russel, Ralph Richardson og Rex Harri- son. Ungur læknir vinnur ötullega og af ósérplægni aö heilbrigðis- málum í námubæ i Wales meö dyggilegri aöstoö konu sinnar. Síö- ar veröur hann eftirsóttur sérfræö- ingur heldra fólks í Lundúnum og hefur. nær miSot sjónar á sönnum verömætum þegar hann vaknar upp viö vondan draum. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.55 Fréttir i dagskrárlok.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.