NT - 03.09.1984, Blaðsíða 4
Mánudagur 3. september 1984 4
■ Keppni í landsliðsflokki á
Skákþingi Islands hófst í gær
að Hótel Hofl í Reykjavík.
Mun hér vera um að ræða
sterkasta íslandsþing sem háð
hefur verið frá fyrstu tíð, því
nálega allir sterkustu skák-
menn landsins eru mættir til
leiks að undanskiidum Friðrik
Olafssyni og Inga R. Jóhanns-
syni. Mótið er skipað mörgum
sömu skákmönnum og tefldu í
landsliðskeppninni 1981, nema
þá vantaði Margeir Pétursson
og Hauk Angantýsson sem
báðir tefla nú.
Eins og kunnugt er þá ákvað
stjórn Skáksambands íslands
að fresta keppni í landsliðs-
flokki fram á haust, en lögum
samkvæmt á íslandsþing að
fara fram um páskana. Að
undangengnu hverju alþjóð-
legu mótinu á fætur öðru barst
sambandinu beiðni um að mót-
inu yrði frestað og eftir nokk-
urn málarekstur varð sú niður-
staða mála. Landsliðsflokkur-
inn er í fyrsta sinn skipaður
fleirum en 12 þátttakendum. í
ið drottningarbragð. 1. d4 d?
2. c4 dxc4 3. Rf3 a6 4. e4 b5 5.
a4 Bb7 6. axb5 axb5 7. Hxa8
Bxa8 8. Rc3 c6 9. b3 e5!? 10.
Rxe5 Bb4 11. Bd2 Dxd4 12.
Rf3 Dc5 13. e5 cxb3 14. Dxb3
Re7 15. Bd3 Bxc3 16. Bxc3
Rd5 17. Bd2 0-0.
4.4U i#
• ■i« ii i
mmm m m
W ÉL iHf
m é. öa A
n m m ■ s
abcdefgh
(Biskupsfórnin jafngömul
skáklistinni 18. Bxh7t færir
hvítum liér myljandi sókn.
Framhaldið er nokkuð
þvingað: 18. - Kxh7 19. Rg5t
Kg8 (ekki 19. - Kg6 20. Dd3t
fS 21. exf5t Kxf6 22. Re4t og
drottningin fellur) 20. Dd3!!
■ Margeir Pétursson einbeittur á svip. Hann gengur til keppni nýkvæntur. Skák hans við Karl Þorsteins var tvímælalaust
eftirtektarverðasta viðureign fyrstu umferðar. í dag mætir Margeir Jóhanni Hjartarsyni og má búast við hörkuskák.
Keppni í Landsliðsflokki á Skákþingi íslands hófst í gær:
Viðureign Margeirs og
Karls vakti mesta athygli
■ Eini nýliðinn í landsliðsflokki, Lárus Jóhannesson tapaði i 1. umferð fyrír Jóni L. Árnasyni
eftir vafasama byrjunartaflmennsku. Hann ræðir hér við andstæðing sinn að skákinni lokinni. Aðrír
á myndinni eru Ólafur Ásgrímsson skákstjóri og Guðmundur Sigurjónsson stórmeistari.
setningarræðu sinni gat Þor-
steinn Þorsteinsson forseti
Skáksambands íslands þess að
aðeins 13 keppendur hæfu
keppni nú þar sem efnilegasti
skákmaður Norðlendinga,
Pálmi Pétursson, hefði dregið
þátttöku sína til baka. Hann
varð fyrir því mikla áfalli að
missa föður sinn á laugardag-
inn var. Stjórn Skáksambands-
ins leitar nú að manni í stað
Pálma en fyrir vikið sat Hauk-
ur Angantýsson yfir í fyrstu
umferð.
Síðastliðið föstudagskvöld
var dregið um töfluröð í
keppninni og varð niðurstaðan
þessi eftir að Pálmi hefur verið
strikaður út: 1. Helgi Ólafsson,
2. Jón L. Árnason, 3. Guðm-
undur Sigurjónsson, 4. Dan
Hansson, 5. ?, 6. Ágúst
Karlsson, 7. Margeir Péturs-
son, 8. Karl Þorsteins, 9. Jó-
hann Hjartarson, 10. Haukur
Angantýsson, 11. Hilmar
Karlsson, 12. Sævar Bjarna-
son, 13. Lárus Jóhannesson,
14. Björgvin Jónsson.
Úrslit í 1. umferð mótsins
urðu svo þessi:
Helgi-Björgvin 1:0
Jón-Lárus 1:0
Guðmundur-Sævar Vv.Vz
Dan-llilmar Vv.Vi
Ágúst-Jóhann 0:1
Margeir-Karl biðskák
Viöureign Margeirs Péturs-
sonar og Karls Þorsteins vakti
tvímælalaust mesta athygli í
þessari umferð. Eftirpeðsfórn,
sem skákfræðin telur vafa-
sama, náði Margeir að byggja
upp mikla sóknarstöðu. Hann
virtist hafa öll ráð í hendi sér
og í tvígang missti hann af leið
sem hefði nánast gert út um
taflið:
Hvítt: Margeir Pétursson.
Svart: Karl Þorsteins, móttek-
He8 (að því er virðist eini
leikur. 20. - g6 strandar á 21.
Dh3! o.s.frv. Þá dugar 20. -
Rf6 21. exfó skammt. 21. -
De5t er svarað rneð 22. Kfl
Dalt 23. Bel! og vinnur eða
21. - He8t 22. Kdl g65 23.
Dh3 og vinnur) 21. Dh7t Kf8
22. Dh8t Ke7 23. Dxg7 og
svartur fær ekki varist sókn
hvíts. Það yrði hins vegar of
langt mál að rekja öll afbrigði
en niðurstaðan virðist alltaf
verða sú sama. Margeir valdi
hins vegar eðlilegasta leikinn:
18. 0-0 Rd7 21. Hcl?
(Mun öflugara var 21. e6!
fxe6 22. Rg5 með vinnandi
sókn eða 21. - Rdfó 22. Rg5!
og svartur er illa beygður.)
Eftir 21. Hcl De7 22. Hel er
það versta að baki fyrir
svartan. Hvítur hefur þó veru-
legar bætur fyrir peðið en eftir
miklar sviptingar fór skákin í
bið og er staðan þessi:
Margeir-Karl
Margeir lék biðleik. Staðan
er æði jafnteflisleg þrátt fyrir
umframpeð svarts.
Jón L. Árnason og Jóhann
Hjartarson unnu andstæðinga
sína næsta auðveldlega. Lárus
Jóhannesson fylgdi fræðiritun-
um „næstum því fram í andlát-
ið“, eftir þvísemhann sagði
sjálfur frá en féll síðan í gildru
af einfaldari sortinni. Svipað
henti Ágúst Karlsson. Hann
missti peð fyrir hreint ekki
neitt strax í byrjuninni. Mistök
Björgvins Jónssonar gegn
undirrituðum lágu í drottning-
■ Svo einkennilega sem það
kann að hljóma þá mætti sigur-
vegarinn á Skákþingi íslands
1983 „Skákmeistara íslands
1983“ í 1. umferð. Dan Hans-
son (snýr baki í Ijósmyndar-
ann) varð. efstur í landsliðs-
flokki í fyrra en galt þess að
vera sænskur ríkisborgari.
Hilmar Karlsson vann hinsveg-
ar titilinn eftir aukakeppni við
Ágúst Karlsson og Elvar
Guðmundsson, sem því miður
er fjarri keppninni nú. Á rölt-
inu er Guðmundur Sigurjóns-
son.
arflandri sem endaði með
skelfingu:
8 1%
7 iÍWiii i
6 m w mim
S m m m mm
4 A
3
2 Ai AA k
i s s&
a b c d e-Af g h
Helgi-Björgvin
Staðan kom upp eftir 12. -
Bh6 13. Dc7! Hér er best að
leika 13. - Bc6 þó hvítur hafi
yfirburðastöðu eftir 14. g4 Da5
15.■ Hadl! Ra6 16. De5 Dxe5
17. Rxe5 Bxg218. Kxg2. Peðið
á h3 freistaði Björgvins:
13... Bxf3? 14. Bxf3 Dxh3 15.
Rd5!
(Auðvitað ekki 15. Bxa8
Rg4 og svartur vinnur. Eftir
15. Rd5! er svarta staðan gjör-
töpuð)
15. - Rxd5 16. cxd5! Ra6 17.
Dc4 Be3
(17. - Rc5 strandar á 18.
Bg4! b5 19. Dd4 og svartur
tapar drottningunni.)
18. Dxa6 Dxg3t 19. Bg2 Bc5
20. b4 - og svartur gafst upp
því hann tapar manni til við-
bótar.
Jafnteflisskákirnar tvær
voru báðar tefldar í botn sem
vill þýða að menn eru í baráttu-
skapi í þessu móti. Guðmund-
ur vann peð eftir mislukkaða
byrjun Sævarsen Sævarbarðist
vel og þvingaði fram endatafl
með mislitum biskupum sem
reyndist ekki unnt að vinna.
2. umferð verður tefld í dag
og hefst kl. 18. Þá tefla saman:
Helgi og Jón, Lárus og Guðm-
undur, Sævar og Dan, Haukur
og Ágúst, Jóhann og Margeir
og Björgvin og Karl.
Helgi Ólafsson skrifar um skák
í
í'
f
)■
i-
I
s-
h
K
í
E
i-:
l