NT - 03.09.1984, Blaðsíða 27
Mánudagur 3. september 1984 27
Iþróttir
Lánleysi Kef Ivíkinga algjört
- ogÞórsararbjörguðusérfráfallinu-ÓskarFærsethskoradiglæsimarkmeðhjólhestaspyrnu; sitt fyrsta deildarmark á ferlinum
■ „Þessi stig eru að sjálf-
sögðu afar kætkomin fyrir
okkur. Þetta var langlélegasti
leikur sem viö höfum sýnt í
sumar og jafnframt ósann-
gjörnustu úrslit sumarsins. Við
Markalaust
á Siglufirði
lékum eins og utandeildarliö,"
sagði Þorsteinn Ólafsson þjálf-
ari Þórs að loknum leik Þórs og
ÍBK.
Greinarhöfundur getur tekið
■ KS á Siglufirði og Völs-
ungurfráHúsavík gerðu'marka-
laust jafntefli er liðin mættust á
laugardag í 2. deildinni í knatt-
spyrnu.
KS-menn sóttu án afiáts
mestan hluta leiksins, en án
þess að skora. Völsungar áttu
einnig sín færi í leiknum þótt
heimamenn væru meira með
boltann.
Dómari leiksins Kristján
Helgason kom nokkuð við
sögu, vegna þess hve slæm tök
hann hafði á leiknunt. Komust
menn upp með að rífa kjaft í
tíma og ótíma án þess að nokk-
uð væri dæmt. Að sögn heint-
ildamanns NT á leiknum átti
Kristján mjög slæman dag í
dómgæslunni svo ekki sé meira
sagt.
Með þessu jafntefli minnka
möguleikar beggja liðanna á 1.
deildarsæti að ári, en ekki er
þó öll von úti ennþá. Allt getur
gerst; síðustu umferðunum, en
eins og staðan er núna, á Víðir
mesta möguleika á því að fylgja
FH upp í 1. deild.
I
HNOT*
SKURM
■ Fremur slakur leikur hjá
ÍBK og enn verri hjá Þór. Joe
Hooley sagði einu sinni um
íslenska dómara að þeir
hefðu lítil augu en stór eyru.
Því miður eiga þessi orð of
oft við en ekki skal saka
Eystein Guðmundsson um
hlutdrægni. Mörk Þórs skor-
aði Bjarni Sveinbjörnsson á
10. og 89. min. Mark ÍBK
skoraði Óskar Færseth á 40.
mín. Áhorfendur í færra lagi.
undir þessi orð Þorsteins.
Þórsliðið er tvímælalaust slak-
asta l. deildarlið sem hann
hefur séð í sumar. Ef marktæki-
færin ein réðu úrslitum hefðu
Þórsarar hlotið mikinn skell í
þessum leik, en það eru mörkin
sem gilda og það lið sem ekki
skorar mörk úr færum sínum
vinnur ekki leiki. Leikmenn
ÍBK fengu mörg færi, þau
skiptust á marga leikmenn, en
þeiruppskáru aðeinseitt ntark.
Ragnar Margeirsson virðist
bókstaflega geta livað senr er
hvenær sem er; yfirburða knatt-
spyrnuniaður, „tekniskur" og
sterkur ogskapar sér marktæki-
færi jafn auðveldlega og aðrir
menn binda skóþveng sinn. En
skotskór Ragnars eru týndir
um sinn og lýsum við hér með
eftir þeim.
ÍBK hafði fengið tækifæri til
að skora eitt eða tvö ntörk,
þegar Rúnar Georgsson fékk
knöttinn á 10. mín. við eigið
vítateigshorn og gaf sér góðan
umhugsunartíma. Hann sendi
síðan knöttinn í humátt til
Þorsteins markvarðar rneð við-
komu í mótherja. Bjarni Svein-
björnsson kann að þakka fyrir
sig þegar hann fær svona jóla-
gjafir og hann sendi boltann í
netið kaldur . og rólegur
framhjá steinilostnum Steina í
nrarkinu, 1-0 fyrir Þór og
„Bangsa" Georgsson.
Drifnir áfram af góðum lcik
Sigurðar Björgvinssonar
reyndu Keflvíkingar að safna
liði og hefna. Markið lá í
loftinu næstu 30 mínútur og
þegar það loksins kom var það
þess virði að beðið væri cftir
því. Snoturt spil á vinstri kanti
ÍBÍ sigur á Vopnafirði
- gegn Einherjum í 2. deildinni í knattspyrnu
■ ísfíröingar sóttu þrjú stig til
Vopnafjarðar á laugardag er
þeir sigruðu Einherja með
þremur mörkum gegn einu í 2.
dcildinni í knattspyrnu.
Einherjamenn hófu leikinn
af miklum krafti og strax á 3.
mín skoruðu þeir fyrsta nrark
leiksins. Það var Jón Gíslason
sem þar var aö verki beint úr
aukaspyrnu. Eftir markið áttu
heimamenn tvö góð tækifæri,
en án þess að skora. Eftir það
fóru ísfirðingar að koma meira
Stórsigur hjá
Borgnesingum
inní leikinn og á 25. mín skor-
aði Atli Einarsson jöfnunar-
markið. Þannig var staðan í
hálfleik og í síöari hálfleiknum
voru ísfirðingar mun grimmari
aðilinn og bættu tveimur
ntörkum við. Atli var aftur á
ferðinni með nrark og Guð-
mundur Magnússon sendi
knöttinn einnig í mark heirn-
amanna áður en yfir lauk.
Isfirðingar eru nú í þriöja
sæti 2. deildar með 26 stig, einu
stigi á eftir Víði. Vestmanna-
eyingar fylgja þeim fast eftir
með 25 stig og Njarðvík. Völs-
ungur og KS hafa 24 stig.
Skallagrímsmenn eru líklega
búnir að missa af 1. deildarsæti
því þeir eru með 23 stig.
Einkunnagjöf NT:
ÍBK
Þorsteinn Bjarnason . .. 3
Gisli Eyjólfsson .. 3
Valþór Sigþórsson .... .. 3
Óskar Færseth .. 3
Sigurður Björgvinsson .. 3
Ingvar Guðmundsson .. 4
Magnús Garðarsson .. .. 3
Helgi Bentsson . . 4
Ragnar Margeirsson .. .. 3
Rúnar Georgsson .... . . 5
Sigurjón Sveinsson .. .. 5
Guðjón Guðjónsson .. . . 4
Sigurjón kom inná fyrir
Magnús i hálfleik.
ÞOR
Baldvin Guðmundsson .. 3
Sigurbjörn Viðarsson . .. 5
Oskar Gunnarsson ... .. 2
Nói Björnsson . . 4
Jónas Róbertsson ... . . 5
Guðjón Guðmundsson . . 4
Halldór Áskelsson ... . . 4
Einar Arason . . 5
Kristján Kristjánsson . . . 4
Bjarni Sveinbjörnsson .. 3
Oli Þór Magnússon . .. .. 5
endaði nteð hárnákvæmri send-
ingu Ingvars Guðntundssonar
ylir á Oskar Færseth sem skor-
aði með glæsilegri hjólhesta-
spyrnu sitt fyrsta deildarmark
á alllöngum ferli.
í byrjun síðari hálfleiks átti
Halldór Áskelsson skot rétt
framhjá marki ÍBK, svona til
að rninna á að Þórsarar gætu
hugsanlega skorað aftur þótt
þeir ættu ekkert í leiknum.
Síðan byrjaði sanú rófu-
leikurinn altur við ntark Þórs.
Nói Björnsson bjargaði á línu
frá Ingvari, Helgi skaut
framhjá fyrir opnu marki og
síðan var varið frá þeim Ragn-
ari og Ingvari.
Undir lok leiksins gerðist
umdeilt atvik. Nói luinti Ragn-
ari sem kominn var í dauðafæri
innan vítateigs, en Eysteinn
dómari sá ekkert athugavert
við það.
Skömmu seinna skoruðu
Þórsarar úrslitamarkið og í
þetta sinn var það gefið af
línuverði. Tveir leikmenn Þórs
voru vel fyrir innan vörn ÍBK
þegar boltinn var sendur til
þeirra og Bjarni Sveinbjörns-
son lyfti boltanum snyrtilega
yfir Þorstein, 2-1 og Þórsarar
sloppnir úr fallhættunni.
- á Njarðvíkingum í 2. deildinni í knattspyrnu
■ Skallagrímsmenn úr Borgarnesi
unnu á laugardag góðan sigur á Njarðvík-
ingum í 2. deildinni í knattspyrnu, en
leikurinn var háður í Borgarnesi.
í fyrri hálfleik skoruðu heimamenn
einu sinni og var þar að verki Garðar
Jónsson markaskorarinn mikli. I síðari
hálfleik bætti Garðar öðru marki við
eftir misheppnað útspark markvarðar
Njarðvíkinga. Undir lok leiksins var
Ólafur Jóhannesson þjálfari Skallagríms
á ferðinni og skoraði þriðja markið með
skalla að hætti heimamanna. Eftir liorn-
spyrnu skallaði Ólafur að marki Suður-
nesjaliðsins, en nrarkvörður þeirra hélt
ekki föstum skalla Ólafs og boltinn fór í
netið.
Leikurinn var nokkuð harður enda
mikið í húfi, þó sérstaklega fyrir Njarð-
víkinga, sem eygðu möguleika á 1.
deildarsæti. Vonir þeirra minnkuðu því
mikið við þennan ósigur.
■ Gunnar Jónsson og félagar í Skailagrími unnu góðan sigur á Njarðvíkingum um
helgina. Þessi mvnd er tekin í leik Skallagríms og FH. NT-mynd Sverrir
1
Sími686300
Skólaritvélar
Olympia Reporter
skóla-, ferða og heimilisritvél
með leiðréttingarbúnaði.
Léttbyggð og áreiðanleg
ritvél sem þolir mikið
vinnuálag og ferðalög.
Leitið nánari upplýsinga
um aðrar gerðir
UMBOÐSMENN
KJARAIM
ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SlMI 83022
RLYKJAVÍK — Penninn, Skólavörubúðin
AKRANES — Bókaskemman.
Raftœkjaþjónusta Sigurdórs
BORGARNES - Húsþrýði hf.
ÓLAFSVÍK — Verslunin Lára sf.
STYKKISHÓLMUR - Húsið hf.,
Hrannorbúð
BÚDARDALUR — Kauþfélag
Hvammsfjarðar
HVAMMSTANGI — Kauþféla g
V-Húnvetninga
BLÖNDUÓS — Kauþfélag Húnvelninga
SAUDÁRKRÓKUR - Kaupfélag
Skagfirðinga
SIGLUFJÖRÐUR - Aðalbúðin
OLAFSFJÖRDUR — Verslunin Valberg hf.
DALVÍK — Verslunin Sogn
AKUREYRI — Bókabúðin Huld,
Skrifstofuval, Bóka- og blaðasalan
HÚSAVÍK - Radióver
EGILSSTAÐIR — Kauþfélag Heraðsbúa,
Fjölritun sf.
SEYDISFJÖRDUR - Stálbúðin
NORÐFJÖRDUR — Bókaversl. Höskuldar
Stefánssonar
ESKIFJORÐUR — Verslun Eliasar
Guðnasonar
REYÐARFJORÐUR - Kauþfélag
Héraðsbúa
DJÚPIVOGUR — Kaupfélag Berufjarðar
HORNAFJÖRÐUR — Kaupfélag
A-Skaftféllin ga
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR - Kaupfélag
Fáskrúðsfirðinga
HVOLSVÖLLUR — Kaupfélag Rangœinga
SELFOSS — Radióv. og sjónvarpsþjónustan
GRINDAVIK — Verslunin Báran
BOLUNGARVÍK — Ljósvakinn
VESTMANNAEYJAR - Oddurinn
FLATEYRI - Kauþfélag Önfirðinga ,
PATREKSFJÖRÐUR — Rafbúð Jónasar Þór
KEFLAVÍK — Staþafell, Nesbók
ÞÓRSHÖFN — Kauþfélag Langnesinga
HÓLMAVÍK - Ljósmagn sf.
ÍSAFJÖRÐUR - Bókhlaðan