NT - 03.09.1984, Blaðsíða 5

NT - 03.09.1984, Blaðsíða 5
Mánudagur 3. september 1984 5 Norræna félagið: Dr. Gylfi Þ. til öndvegis ■ Dr. Gylfi f>. Gíslason hefur tekið við formennsku Norræna félagsins á íslandi, en Hjálmar Ólafsson sem gegndi formennsk- unni lést fyrr á þessu ári. Úlfur Sigmundsson framkvæmdastjóri ber nú varaformannstitil- inn. Kiwanishreyfingin: Gaf Geðverndar- félaginu tvær milljónir króna ■ Á síðasta föstudag, afhenti Kiwanis- hreyfingin Geðverndarfélagi Islands rúmar tvær milljónir króna að gjöf. Fjárhæð þessi er afrakstur söiu K-lykilsins sem seldur var um allt land á K-daginn, 29. október síðastliðinn. Þetta er í fjórða sinn sem Kiwanishreyfingin aflar fjár til styrktar geð- sjúkum, og hefur þeim fjármunum verið varið í byggingu verndaðs vinnustaðar, Bergiðjunnar á Kleppi, og nú til að reisa endurhæfingarstöð fyrir geðsjúka að Álfa- landi 15. „Þessi gjöf er mjög vegleg og skiptir sköpum fyrir byggingu endurhæfingarheim- ilisins að Álfalandi,“ sagði Oddur Bjarna- son, geðlæknir og formaður Geðverndarfé- lags fslands í samtali við NT. Hann gat þess að Geðverndarfélagið og Kiwanishreyfingin hefðu starfað sameiginlega í mörg ár að málefnum geðsjúkra, og hefðu kraftarnir einkum beinst að byggingu endurhæfingar- stöðvarinnar. „Án þessa framlags hefði þetta átak aldrei verið unnið,“ sagði Oddur. Nú gerír Samvinnubankiim þér mögulegt aó fú 26% úrsúvöxtunaf sparifé þínu Hin nýju vaxtakjör Samvinnubankans hafa í för með sér betri ávöxtun sparifjár en áður. Hér eru nokkur dæmi um breytingar á innlánsvöxtum frá 1. september 1984: ÁÐUR NÚ SPARIREIKNINGAR, MEÐ 3 MÁNAÐA UPPSÖGN: 19,9% 21,0% ÁVÍSANAREIKNINGAR 7,0% 12,0% HLAUPAREIKNINGAR 7,0% 9,0% SPARIVELTUREIKNINGAR 17,0% 20% NÝJUNG: SPARIREIKNINGAR, MEÐ 6 MÁNAÐA UPPSÖGN 26% Samvinnubankinn Notaðar námsbækur eru ekki allar verðlausar. Margar í haust kaupum við og seljum eftirtaldar námsbækur, eru enn í fullu gildi og góðu ástandi. Hvernig væri að notaðar en í góðu ástandi: koma þeim í verð áður en þær glata verðgildi sínu. Enska: SRA-Reading Laboratory 2c SRA-Reading Laboratory 3a Oxford Student’s dictionary of current Eng- lish Oxford Advanced Learners Dictionary of Current English The words you need Ensk málfræði og æfingar e. Sævar Hil- bergsson Of mice an men John Steinbeck All my Sons Arthur Miller Animal Farm G. Orwell The catcher in the Rye The Swan Death of a salesman. Arthur Miller Macbeth W. Shakespeare The Lord of the flies. Golding The Great Gatsby. Fitzgerald. An Intermated English Practice book Loves, Hopes, an Fears Longman Imprint Books. New Read on Writing English business letters. Danska: Dönsk málfræði og stílaverkefni e. Harald Magn. & Erik Sönderholm Gyldendals ordbog for skole og hjem Fremmed. Andersen Gule handsker. Helle Strangerup Þýska: Deutsche Sprachlere Fur Auslánder 1 Deutsche Sprachlere Fur Auslánder glósur Þýsk málfræði e. Baldur Ingólfsson Deutsche Erzáhlungen 2.hefti Deutsche Erzáhlungen glósur Die Panne, Fredrich Durrenmatt Mein onkel Franz Andorra leikrit e. Max Frisch Franska: S’il vous plait 1. hefti e. Kaj Heurlin S’il vous plait 1. hefti æfingar S’il vous plait 2. hefti Etudes Franzaises 2. hefti Les Petits Enfants du siecle e. Christ- iane Rochefort. íslenska: Stafsetningarorðabók Halldórs Halldórs- sonar Málfræði 2. hefti Kristján Árnason Straumar og stefnur. Heimir Pálsson Sýnisbók íslenskra bókmennta til miðrar átjándu aldar Sig. Norðdal. Sýnisbók íslenskra bókmennta til miðrar átjándu aldar skýringar Lestrarbók e. Sig. Norðdal. 1750-1930 íslensk bókmenntasaga til 1550 e. Baldur Jónsson Málgerður íslensk málfræði e. Björn Guðfinnsson. í fáum dráttum, smásagnasafn e. Njörð P. Njarðvík Saga-leikrit-ljóö e. Njörð P. Njarðvík Laxdæla útg. Iðunn - Njörður P. Njarðvík Brennu-Njálssaga. Jón Böðvarsson bjó til prentunar íslandsklukkan e. Halldór Laxness Egils saga Skallagrímssonar Eddukvæði útg. Óiafs Briem Brekkukotsannáll e. Halldór Laxness Grettissaga Ásmundssonar Saga: Þættir úr sögu nýaldar e. Helga Skúla Kjartansson Frá einveldi til lýðveldis. Heimir Þorleifsson Félagsfræði: Samfélagsfræði e. Gísla Pálsson (slenska þjóðfélagið. Ólafur Ragnar Grímsson o.fl. Félagsfræði e. Robertsson Mannfræði Haralds Ólafssonar Samfélagið e. Joachim Israel. Líffræði: Erfðafræði e. Örnólf Thorlacius Lífeðlisfræði e. Örnólf Thorlacius Efnafræði: Efnafræði f. menntaskóla 1. hefti e. Sigríði og Sigurgeir Efnafræði f. menntaskóla 2. heft e. Sigríði og Sigurgeir Efnafræði I e. Anderson, Leder, Sonneson Efnafræði II e. Anderson, Leder, Sonneson Lífefnafræði e. Öldu Möller Eðlisfræði: Eðlisfræði 1. AB Eðlis- og efnafræði II. e. Ólaf Guðmunds- son. Stærðfræði: Algebra Carman & Carman I Rúmfræði Halla og Óskar Basic Halla Björg Matematik 2MN og 3MN N/T 2. útg. Mál og menning Tölfræði, e. Jón Þorvarðarson Stærðfræði 2. bekkur stærðfræðideildar Halla B. og Óskar Elvar. 9. bekkur grunnskola. íslenska: Gísla saga Súrssonar (slenska handa efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla eftir Skúla Benediktsson Enska: SRA-Reading Laboratory English Grammar and Exercises 3 Longman Active Study Dictionary of English Danska: Danskar æfingar 2. útgáfa e. Guðrún Halldórsdóttur Gule handsker e. Helle Stangerup. Þýska: Deutsche fúr junge Leute, 1 Saga: Mannskynssaga síðara hefti eftir Ólaf Þ. Kristjánsson. Vélritun: Vélritunarbók eftir Þórunni Felixdóttur. Hallarmúla2, Hafnarstræti 18

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.