NT - 03.09.1984, Blaðsíða 31

NT - 03.09.1984, Blaðsíða 31
Mánudagur 3. september 1984 31 ■ Aberdeen heldur áfram að sigra oj> sigra í skosku úrvals- deildinni og nú varð Hibernian fyrir barðinu á þeim. Leiknum lauk 4-1. Framkv.æmdastjóri Hibs varð að horfa á mest allan leikinn frá áhorfendastæðunum þar sem dómarinn rak hann úr varamannabúrinu fyrir að mót- mæla kröftuglega rangstöðu- dómi. Pat Stanton, en svo heitir framkvæmdastjórinn, horfði á Aberdeen komast í 4-0. Þeirsem skoruðu fyrir Aberdeen voru Stuart McKinnie, Neil Sipson, Eric Black og Frank McDoug- all. Það var svo varamaðurinn Willie Jamieson sem náði að minnka muninn fyrir Hibs rétt fyrir leikslok. Rangers er í 2. sæti eftir sigur á Dundee þar sem leikmenn Dundee geru bæði mörkin. Þeir Iain Ferguson og Ian Redford.o. Morton sem gengið hefur vel til þessa kom heldur betur niður á jörðina er það steinlá fyrir Celtic 5-0. ■ Alan Sunderland skoraði fyrir Ipswich um helgina. Hann er hér til vinstri á myndini í leik gegn Tottenham, en Sunderland lék um árabil með Arsenal. stiga eftir sigur á Aston Villa Tottenham fylgir fast á eftir - Liverpool náði jafntefli ■ Nýliðarnir í 1. deild.New- castle, eru í efsta sæti deildar- innar eftir að leiknar hafa verið ENGLAND ÚRSLIT fi 1. deild Newcastle .... 3 3 0 0 8:3 9 Tottenham ... 3 2 1 0 9:4 7 WBA 3 2 0 1 7:4 6 NottinghamF. 3 2 0 1 6:4 6 Aston Villa ... 3 2 0 1 4:4 6 Liverpool 3 1 2 0 7:4 5 Q.P.R 3 1 2 0 5:3 5 Coventry 3 1 1 1 2:1 4 Chelsea 3 1 1 1 2:2 4 Arsenal 3 1 1 1 5:6 4 Luton 3 1 1 1 3:5 4 West Ham .... 3 1 1 1 3:5 4 Sheff. Wed. ... 3 1 0 2 5:5 3 Ipswich 3 0 3 0 2:2 3 Man. Utd 3 0 3 0 2:2 3 Sunderland ... 3 1 0 2 4:5 3 Everton 3 1 0 2 3:6 3 Stoke 3 1 0 2 3:6 3 Watford 3 0 2 1 5:6 2 Norwich 3 0 2 1 4:6 2 Leicester 3 0 1 2 4:7 1 Southampton . 3 0 1 2 3:6 1 2. deild Leeds 3 3 0 0 7:3 9 Charlton 3 2 1 0 8:2 7 Shrewsbury .. 2 2 0 0 6:2 6 Birmingham .. 2 2 0 0 5:2 6 Brighton 3 2 0 1 5:2 6 Grimsby 3 2 0 1 6:4 6 Blackburn .... 2 1 1 0 5:1 4 Oxford 2 1 1 0 4:1 4 Manch. City .. 3 1 1 1 7:5 4 Sheffield Utd. . 2 1 1 0 4:3 4 Portsmouth ... 2 1 1 0 3:5 4 Huddersfield.. 3 1 1 1 3:5 4 Oldham 2 1 0 1 1:1 3 Fulham 3 1 0 2 4:6 3 Carlisle 3 1 0 2 3:8 3 Wolverhampt.. 2 0 1 1 4:5 1 Wimbledon ... 2 0 1 1 4:6 1 Crystal Pal. ... 2 0 1 1 2:5 1 Barnely 3 0 0 3 1:5 0 Cardiff 2 0 0 2 1:5 0 Notts County . 3 0 0 3 2:7 0 Middlesbrough 2 0 0 2 1:6 0 þrjár umferðir. Þeir Newcastle- leikmenn hafa unnið alia sína leiki og eru með fullt hús. Er nærri víst að enginn hafði spáð liðinu góðu gengi og reyndar voru ilestir knattspyrnusér- fræðingar á því að liðið færi beint niður í 2. deild aftur. Þess má geta að það eru meira en 50 ár síðan Newcastle vann síðast enska meistaratitilinn. Newcastle lék á laugardaginn gegn hinu liðinu sem ekki hafði tapað leik, Aston Villa. Eftir að Chris Waddle hafði skorað fyrsta markið í byrjun síðari hálfleiks þá var aldrei spurning um úrslitin. Peter Beardsley skoraði annað markið og Waddle núði salti í sárin hjá Villa með því að skora þriðja markið rétt fyrir leikslok. Liverpool, sem nú er að keppa að því að vinna sinn fjórða titil í röð, gengur ekki sem best þessa dagana og átti í strögli í leiknum gegn QPR á laugardaginn. Það var Wayne Fereday sam náði forystu fyrir aðkomuliðið strax eftir leikhlé og þar við sat nær allan leikinn en Ronnie Whelan tókst að jafna metin í lokin og bjarga þar með einu stigi í höfn. Tottenham Hotspur er í bana- stuði þessa dagana og nú jörð- uðu þeir Norwich á White Hart Lane með þremur mörkum gegn einu. Nýi leikmaðurinn John Chiedozie skoraði eitt mark- anna en þeir Tony Calvin og Mark Falco gerðu hin. Hver veit nema að nú sé komið að Tottenham að vinna deildina. Tottenham er í 2. sæti í deild- inni en næstir þeim koma West Bromwich, Nottingham Forest og Aston Villa. Það var kappinn Peter Da- venport sem var heldur betur í sviðsljósinu í leik Forest gegn Sunderland, hann ' gerði þrennu. Þetta er fyrsta þrennan á keppnistimabilinu. Forest hafði yfirburði í leiknum allan tímann og var vel að sigrinum korhið. Risaliðið Manchester United ENGLAND STAÐAN 1. deild Coventry-Leicester 2-0 Ipswich-Manchester 1-1 Liverpool-Q.P.R. 1-1 Newcastle-Aston Villa 3-0 Nottingham F.-Sunderl. 3-1 Southampton-West Ham 2-3 Stoke-Sheffield Wed. 2-1 Tottenham-Norwich 3-1 Watford-Arsenal 3-4 W.B.A.-Luton 4-0 2. deild Barnsley-Oldham 0-1 Birmingham-Wimbledon 4-2 Blackburn-Carlisle 4-0 Brighton-Huddersf. 0-1 Charlton-Notts Co. 3-0 Leeds-Wolves 3-2 Manchester-Fulham 2-3 Middlesb.-Grimsby 1-5 Oxford-Portsmouth 1-1 Sheffield Utn.-Cardiff 2-1 Shrewsbury-Crystal Pal. 3. deild 4-1 Bristoi Rov.-Preston 3-0 Cambridge-Millwall 1-0 Derby-Bolton 3-2 Hull-Bournem. 3-0 Newport-Bristol 0-0 Orient-Gillingham 2-4 Plymouth-Reading 1-2 Rotherham-Lincoln 0-0 Swansea-York 1-3 Walsall-Brentford 0-1 Wigan-Bradford 1-0 Doncaster-Burnley 2-0 4. deild Aldershot-Chester 1-2 Blackpool-Exeter 3-0 Bury-Halifax 3-0 Hartlepool-Swindon 2-2 Hereford-Peterborough 1-0 Mansfield-Rochdale 5-1 Northhampt.-Chesteríield 1-3 1 Southend-Darlington fr. Torquay-Stockport 0-0 Tranmere-Crewe 3-1 Wrexham-Port Vale 1-1 Scunthorpe-Colchester 2-2 er enn að leita að sínum fyrsta sigri í deildinni. Þeir hafa nú gert jafntefli í öllum leikjum sínum þremur og valdið áhang- endum sínum miklum von- brigðum. Þeim tókst ekki að halda fengnum hlut á móti Ipswich frekar enn á móti Whatford síðasta laugardag. Það var velski landsliðsmaður- inn Mark Huges sem gerði mark fyrir United á 33. mínútu en Alan Sunderland jafnaði fyrir Ipswich rétt fyrir leikslok með því að skutla sér fram og skalla glæsilega í netið. Þess má geta að Mark Hughes mun væntanlega koma hingað með landsliði Wales er það leikur við íslendinga þann 12. september. Arsenal, sem er eitt þeirra liða sem spáð var velgengni í vetur, sigraði Watford í Wat- ford með 4 mörkum gegn 3. Mikill markaleikur. Mo John- stone gerði mark fyrir Watford en 0‘Leary skoraði sjálfsmark sem taldist annað mark Watford. Fyrir Arsenal skoruðu Nicholas, Talbot, Wíkxí- cock og Mariner. West Ham vann góðan sigur á Southampton og gerði Poul Goddard tvö mörk West Ham. Gamla kempan Joe Jordan skoraði annað mark Southamp- ton en Amstrong hitt. I 2. deild heldur Leeds áfram sigurgöngu sinni og virðist ætla að standa undir spám manna um að verða í toppi deildarinn- ar þegar yfir líkur. Þá sigraði Charlton Notts County sem nú er á botni deildarinnar eftir að hafa fallið úr 1. deild á síðasta keppnistímabili. Skoska úrvalsdeildin: Aberdeen-Hibernian 4-1 Celtic-Morton Dundee-Rangers 0-2 Hearts-Dumbarton 1-0 St. Mirren-Dundee United 1-0 Skoskal.deildin: Airdrieon.-St. Johnstone 2-1 Clyde-Meadowbank 0-0 Clydebank-Hamilton 0-0 East Fife-Ayr 1-1 Forfar-Motherwell 1-2 Kilmarnock-Brechin 1-1 Partick-Falkirk 3-0 Úrvalsdeildin: Aberdeen ..4 4 0 0 11:3 8 Rangers .... 4 2 2 0 4:1 6 Celtic... 4 1 3 0 6:1 5 St. Mirren ..4211 5:2 5 Hearts .. 4 2 0 2 4:5 4 Morton.... 4 2 0 2 4:11 4 Dundee Utd. 4 112 3:4 3 Hibernian ..4112 3:6 3 Dumbarton .4 1 0 3 4:6 2 Dundee .... 4 0 0 4 3:8 0 Húseigendur - Framkvæmdamenn Fjölbreytt úrval af vönduðum hellum í gangstéttir og bílaplön ásamt 2 gerðum af kantsteinum. Einnig brothellur í veggi og ker. Splittsteinar úr rauðamöl til notkunar innanhúss og utan í stærðunum 40 x 10 x 10 og 30 x 10 x 7. Hagstæð greiðslukjör - Fjölritaðar leiðbeiningar Opið laugardag til kl. 16. HELLU OG STEINSTEYPAN VAGNHOFÐ117 SÍMI30322 REYKJAVÍK Newcastle með fullt hús SKOTLAND ÚRSLIT Skoska úrvalsdeildin: Aberdeen-Hibernian 4-1 Celtic-Morton 5-0 Dundee-Rangers 0-2 Hearts-Dumbarton 1-0 St. Mirren-Dundee United 1-0 Skoskal.deildin: Airdrieon.-St. Johnstone 2-1 Clyde-Meadowbank 0-0 Clydebank-Hamilton 0-0 East Fife-Ayr 1-1 Forfar-Motherwell 1-2 Kilmarnock-Brechin 1-1 Partick-Falkirk 3-0 Úrvalsdeildin: Aberdeen ..4 4 0 0 11:3 ! 8 Rangers .... 4 2 2 0 4:1 . 6 Celtic 4 1 3 0 6:1 . 5 St. Mirren ..4211 5:2 1 5 Hearts 4 2 0 2 4:5 i 4 | Morton 4 2 0 2 4:11 4 DundeeUtd. 4 112 3:4 i 3 Hibernian ..4112 3:6 > 3 Dumbarton .4 1 0 3 4:6 2 Dundee .... 4 0 0 4 3:8 0 Sigurganga Aberdeen heldur áf ram

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.