NT - 25.10.1984, Blaðsíða 12

NT - 25.10.1984, Blaðsíða 12
12 Sprettrall BÍKR ■ I verkfallinu hélt Bif- reiðaíþróttaklúbbur Reykja- víkur sprettrall á ísólfs- skálaleið við Grindavík. Fjórir bílar mættu að þessu sinni enda orðið stutt í mestu rallkeppni ársins, Ljómarallið. Illa gekk að komast af stað þar sem bíll stóð út í veginn og eigandinn hafði týnt lyklunum. Þurfti að sækja varalykla til Kefla- víkur til þess að lögreglan gæti með fullu öryggi lokað leiðinni og keppendur lagt af stað. Leiðin var ekin fram og til baka og fljótastur var Bjarmi Sigurgarðarsson á Ford Escort 2000 en hann þurfti aðeins 4 mínútur og níu sekúndur til að aka báðar leiðir. Þetta var í fyrsta sinn sem hann prófaði bílinn á sérleið en hann keppti síð- an íLjómarallinuáhonum. Ríkharður Kristinsson var tilþrifaríkur að vanda við stýrið á Lödunni sinni og eyddi 6 mín. og 14 sek. í ferðirnar. Þriðji var Kristján Hall- dórsson á 7.03 en hann ók Escort 1600 sem hann var nýbúinn að kaupa og próf- aði strax hvernig hann hag- ar sér við útafakstur í samanburði við BMWinn sem hann er vanur, þó án þess að skemma mikið. Guðmundur Jónsson er nýliði og kom til að prófa sig og Subaruinn sinn áður en hann lagði af stað í Ljómann, og stóð sig vel, hann náði tímanum 7.11. Nánar frá Ljómaralli í NT á næstunni. AA ... og sendir malargusur yfir áhorfandann. Myndir: Gunnar Óskarsson PESSIRAUGL m © ! I G/obusp Lágmúla 5, Ke> kjavík, súni 81555. j ’BÍlANEr BlLASALA FITJUM - NJARÐVIK • SlMI 3776 © IhIHEKLAHF J Laugavegi 170-172 Sími 21240 iriM H.F. Skogarhliö 10, Rvik. \HISSS.n? SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 Mercedes-Benz RÆSIR HF Skúlagötu 59. Sími19550 G<53 þj ú n ia s tci .iV'liJcið úrval BÍLAKAUP Borgartuni 1,-105 Reykjavik. Símar 686010-686030

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.