NT - 25.10.1984, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 25. okt. 1984 20
flokksstarf_____191 fundir - mannfagnaðir
Miðstjórn
Framsóknar-
flokksins
Aukafundur miðstjórnar Framsóknarflokks-
ins um atvinnumál verður haldinn að Rauðar-
árstíg 18, dagana 10. og 11. nóv.
Fundurinn hefst laugardaginn 10. nóv. kl. 10
og fundarlok eru áætluð um kl. 16 sunnudag-
inn 11. nóv.
Formaður
tilkynningar
Aðalfundur
Landverndar verður haldinn í Munaðarnesi
10. og 11. nóv. 1984.
Auk aðalfundarstarfa verða framsöguerindi
og umræður um viðfangsefni og starfshætti
náttúruverndarsamtaka.
Aðildarfélög tilkynni þátttöku á skrifstofu
Landverndar fyrir 1. nóv. n.k.
Stjórn Landverndar.
atvinna - atvinna
Auglýsing
frá fjárveitinga-
nefnd Alþingis
Fjárveitinganefnd Alþingis mun sinna við-
tölum vegna afgreiðslu fjárlaga 1984 frá 29.
okt. - 16. nóv. n.k. Beiðnum um viðtöl við
nefndina þarf að koma á framfæri við
starfsmann nefndarinnar, Jón R. Pálsson, í
síma 1-15-60 eftir hádegi eða skriflega eigi
síðar en 9. nóvember n.k.
Skrifleg erindi um fjárveitingabeiðnir á
fjárlögum 1984 þurfa að berast skrifstofu
Alþingis fyrir 15. nóvember n.k. ella er óvíst
að hægt verði að sinna þeim.
Fjárveitinganefnd Alþingis
til leigu
Framkvæmda-
stjóri og forstöðu-
maður
Svæðisstjórn Vestfjarða um málefni fatlaðra
auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar:
1. Stöðu framkvæmdastjóra svæðisstjórn-
ar. Umsóknarfrestur ertil 15. nóv. n.k.
Nánari upplýsingar veita formaður svæðis-
stjórnar í síma 94-3722 eða 94-3783 eða
framkvæmdastjóri síma 94-3224 eða 94-
3816.
2. Stöðu forstöðumanns Bræðratungu þjálf-
unar og þjónustmiðstöð fatlaðra á Vest-
fjörðum. Umsóknarfrestur er til 15. nóv.
n.k.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
svæðisstjórnar í síma 94-3224 eða 94-3816.
Til leigu
Tveggja herbergja íbúð í Fossvogshverfi frá
og með næstu mánaðarmótum
Tilboð merkt „Vogur“ sendist auglýsinga-
deild NT, Síðumúla 15, 105 Reykjavík
húsnæði óskast
Herbergi óskast
Ungur maður ósKar eftir herbergi á leigu
strax. Er í öruggri atvinnu, reglusamur.
Upplýsingar í síma 22620 milli kl. 8 og 17
virka daga
Smáauglýsingar
Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorgel, harmoníka, gítar, munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Lada Sport bíll í algjörum sérflokki. Upplýsingar í síma 43758 eftir kl. 19. Sparið þúsundir. Ódýrar, notaðar og nýjar barnavörur. Kaupum, seljum, leigjum. Opið kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Barnabrek, Óðinsgötu 4, s: 17113.
Tónskóli Emils, Brautarholti 4. \ íbúð óskast Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Helst í Hafnarfirði. Öruggarmánaðar- greiðslur. Upplýsingar í síma 53809. Vörumóttaka e.h.
Continental fyrir Benz og BMW. Munstur allra árstíða. TS-730-E. Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu 104 sími 2347Ó. Saumastörf: Óskum eftir að ráða saumakonur til starfa strax, allan eða hálfan daginn. Allar upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Dúkur h/f Skeifunni 13 R.
Húsnæði óskast Herbergi óskast á leigu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild NT merkt „herbergi".
Rétt og jöfn
loftþyngd eykur öryggi,
bætir aksturshæfni,
minnkar eyöslu eldsneytis
og
nýtir hjólbaröana betur.
Ekki þarf fleiri orö um þetta
-NEMA -
slitnir hjólbaröar
geta orsakaö alvarlegt
umferöarslys.
yujJEROU,
SKILYRÐI
Þau krefjast réttra viöbragða
okumanna. Þeir sem aö jafnaöi
aka á vegum meö bundnu slit-
lagi þurfa tima til þess aö
venjast malarvegum og eiga
þvi aö aka á hæfilegum hraöa.
Skilin þar sem malarvegur
tekur viö af bundnu slitlagi
hafa reynst morgum hættuleg.
UMFERÐAR
RÁÐ
tilboð - útboð
Útboð
Flugstöð á Kefla-
víkurflugvelli
Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli
óskar eftir tilboðum í skólplögn og vatnsveitu
vegna flugstöðvarinnar
Verkið nær til tveggja aðskildra verkþátta og má
bjóða í annan hvorn eða báða.
a) Skólplögn um 6,8 km að lengd frá flugstöð til
sjávar skammt sunnan við Stafnes. Vídd
lagnar 45 cm.
b) Vatnsveitu um 3,8 km að lengd frá flugskýli B
885, norðan núverandi flugstöðvarbyggingar,
að nýju flugstöðinni. Vídd röra 300 mm.
Ljúka skal verkinu 1. september 1985.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Varnar-
máladeildar utanríkisráðuneytisins að Skúlagötu
63, Reykjavík frá og með fimmtudeginum 25.
október 1984 kl. 09.00 gegn kr. 10.000 skilatrygg-
ingu.
Tilboðym skal skila til byggingarnefndar eigi
síðar en fimmtudaginn 15. nóvember 1984 kl.
14.00.
Reykjavík, 24. október 1984.
Byggingarnefnd flugstöðvar
t
Ástkær móðir mín, tengdamóðir og amma
Lára Kristinsdóttir
Hringbraut 39
Reykjavík
lést á Landspítalanum þann 21. sept. Jarðarförin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Gunnar Erlendsson Eygló Stefánsdóttir
og synir
Útför bróður míns
Jósefs Þórðarsonar
Efri-Úlfsstöðum
A-Landeyjum
fer fram frá Krosskirkju laugardaginn 27. þ.m. kl. 14.
Blóm og kransar afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hins
látna er bent á líknarstofnanir.
Sæmundur Þórðarson
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og
hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföur
og afa
Hannesar Þjóðbjörnssonar
Suðurgötu 87
Akranesi
fyrir okkar hönd og annarra vandamanna
Rannveig Jóhannesdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og
útför
Árna Þórðarsonar
fyrrverandi skólastjóra
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks deildar 3 b
Landakotsspítala fyrir frábæra umönnun.
Ingibjörg Einarsdóttir,
Steinunn Árnadóttir, Ólafur Óttósson,
EinarÁrnason, Arndís Finnbogadóttir
barnabörn og barnabarnabarn.