NT - 25.10.1984, Blaðsíða 13
w
Fimmtudagur 25. okt. 1984 13
Hanskahólfið fært ánýjan stað
■ Hanskahólf í bílum hefur
verið á hefðbundnum stað í
áratugi, og ekki verið mjög
háar raddir uppi um að breyta
þeirri staðsetningu neitt. En á
síðari árum hefur öryggi bíla
orðið meira og meira í brenni-
depli, og nú hefur athygli ör-
yggishönnuða beinst að hanska-
hólfinu og staðsetnignu þess.
Það hefur komið fyrir við slys,
að hanskahólf hefur hrokkið
upp, og nærri því klippt far-
þega, sem ekki er í öryggis-
belti, í sundur.
Vandamálið er auðleyst með
því að vera í öryggisbelti, og í
því ættu allir að vera. En
Chrysler verksmiðjurnar í
Bandaríkjunum hafa nú kynnt
nýja staðsetningu hanskahólfs-
ins í hinunr nýja Plymouth
Voyager, sem er á þeirri línu
bíla sem miðast við að rúma
stórar fjölskyldur og/eða tals-
verðan farangur. Hönnun
Chrysler miðast ekki bara við
að losna við hættuna af hanska-
hólfinu sem áður var nefnd,
heldur einnig að nú er hólfið
■ Plymouth Voyager, hagnýtur til margra hluta, fyrir lítinn bát, eins og á myndinni, eða stórar fjölskyldur. Möguleikamir era
fjölmargir í nýtingu þessa frumlega bfls. _____________________________________________
mun stærrá, er á stað sem ekki
nýtist í bílum almennt, og
staðurinn þar sem hanskahólf-
ið er nýtist til hentugri nota.
Plymouth Voyager hefur
„hanskahólfið" (frekar mætti
kalla það geymsluhólf í bílnum)
undir farþegasætinu. Þar
kemst fyrir ýmislegt fleira en
sólgleraugun og skoðunar-
skírteinið, t.d. jakki og ýmis-
legt fleira, og þar með leyst
það vandamál þeirra sem vilja
geta læst hluti inni í bílnum,
sem venjulega komast ekki í
hanskahólfið.
Plymouth Voyager, sem er
„al-amerískur" hvað þægindi
og önnur skemmtilegheit
varðar, er að mörgu leyti þægi-
lega hannaður í kringunv
ökumann og farþega, t.d. er
hilla við hlið aftursætisfarþega
þar sem bollar, eða gos-
drykkjaflöskur smella vel í,
ásamt geymsluhólfi.Sömuleið-
is er hilla sem tekur alls kyns
neysluvörur á milli ökuntanns
og framsætisfarþega.
Verðflokkur
100-150 þús.
Til sölu Lada Sport, árg. 1978. Lítið
ekinn og nýsprautaður. Upplýsingar
í síma 36786.
Datsun Cherry, árg. 79, grásan-
seraður. Verð 140.000.
Toyota Corolla, árg. 76, grásan-
seraður, 5 gíra. Verð 110.000.
Bílanes 3.
Sími 92-3776.
Veröflokkur
150-200 þús.
Volvo 244 DL 77, ekinn 115.000,-
Beinskiptur, kr. 180.000.
Volvo 244 DL 76, ekinn 110.000.
Beinskiptur kr. 175.000.-
Veltir hf. 2.
Sími35200
Citroen GSA Pallas árg 1980 ek-
inn 64.000 kr. 170.000.
Globushf. 1.
Sími81555
Verðflokkur
2-300 þús.
Volvo 245 DL 79 ekinn 86.000.
Beinskiptur/vökvastýri kr. 285.000,-
Volvo 244 GL 79 ekinn 79.000.
Beinskiptur/vökvastýri kr. 260.000.-
Volvo 245 DL 78 ekinn 80.000.
Beinskiptur/vökvastýri. Skipti á
ódýrari.
Volvo 345 DL ’82 ekinn 20.000.
Beinskiptur kr 290.000.-
Volvo 345 GL ’80 ekinn 41.000.
Beinskiptur kr. 205.000,-
Veltir hf. 2
Sími35200.
Citroen GSA Pallas árg. 1982,
ekinn 19.000. Verð 280.000.
Citroen GSA Pallas C Matic árg
1982 ekinn 32.000. Verð 280.000.
Citroen GSA X3 árg. 1981 ekinn
42.000. Verð 230.000.
Globushf. 1.
Sími81555.
Honda Civic, árg. ’83, rauð, ekinn
8.000 km. Verð 270.000.
Chevrolet Malibu Landau, árg.
78, 2 dyra, 8 cyl, ekinn 80.000 km,
sjálfskiptur. Verð 280.000.
Bílanes 3.
Sími 92-3776
Verðflokkur
3-400 þús.
Volvo 244 GL ’81, ekinn 42.000
beinskiptur með yfirgír vökvastýri
græn met. kr. 365.000.-. Ath. skipti
ódýrari
Volvo 345 GLS ’82 ekinn 30.000.
Beinskiptur kr. 320.000.-
Veltir hf. 2.
Sími35200
Chevrolet Malibu Classic station,
árg. 79, grásanseraður, 8 cyl.,
sjálfskiptur. Verð 300.000.
Bílanes 3.
Sími 92-3776
Verðflokkur
4-500 þús.
Fyrir viðskiptavin okkar auglýsum
við:
Mercedes-Benz 250
árg. 1977, ekinn 15000 km, á vél litur:
grænn, sjálfskiptur, einn eig. Bíll í
sérflokki.Verðhugmynd 400.000. Upp-
lýsingar veitir Hjörtur í síma 19550.
RÆSIR HF
Citroen CX Reflexárg. 1982, ekinn
25.000. Verð 430.000,-
Globushf. 1.
Sími81555
Til sölu Volvo árg. ’82 GT með
yfirgír. Góður bíll og vel með farinn.
Skipti koma til greina. Upplýsingar í
síma 36786.
Volvo 244 GL ’83, ekinn 25.000.
Sjálfskiptur, vökvastýri, blár, met.
kr. 485.000.- Ath. skuldabréf.
Volvo 244 GL ’82 ekinn 44.000.
Sjálfskiptur/vökvastýri Silver met.
Mikið af aukahlutum. Skipti á ódýr-
ari.
Volvo 244 GL ’82 ekinn 65.000.
Beinskiptur m/yfirgír, vökvastýri.
Silver met. kr. 415.000. Skipti á
ódýrari Volvo.
Veltir hf. 2.
Sími 35200.
Verðflokkur
5-700 þús.
_ Fyrir viðskiptavin okkar
auglýsum við:
Mercedes-Benz 307 D með gluggum
árg. 1982, ekinn 94.000 km, stólar
geta fylgt, litur: hvítur, góður bíll.
Verðhugmynd 600.000, skipti athug-
andi á ódýrari. Upplýsingar í síma
41787 eðaávinnutíma í 25050 nr. 26.
RÆSIR HF
Fyrir viðskiptavin okkar
auglýsum við:
Mercedes-Benz 250
árg. 1978, fyrst skráður 1979, Litur:
orange rauður, ekinn 50.000 km,
sjálfskiptur, vökvastýri, allæsing. Verð-
hugmynd 650.000 sveigjanleg eftir
kjörum. Upplýsingar í síma 33464.
RÆSIR HF
Fyrir viðskiptavin okkar
auglýsum við:
Mercedes-Benz 240 D
árg. 1982, ekinn 190.000 km, litur:
beige, sjálfskiptur, ný dekk. Verðhug-
mynd 550.000. Upplýsingar í síma
82998 frákl. 18-21.
RÆSIR HF
Fyrir viðskiptavin okkar
auglýsum við:
Mercedes-Benz 240 D
árg. 1981, ekinn 180.000 km, litur:
beige, rauður að innan, sjálfskiptur,
útvarp (cassettu), toppbíll. Verðhug-
mynd 580.000. Skipti athugandi. Upp-
lýsingar í síma 626423 eða 11720/92.
RÆSIR HF
Fyrir viðskipavin okkar
auglýsum við:
Mercedes-Benz 300 D
árg. 1981, ekinn 179.000 km, litur:
hvítur, sjálfskiptur, jafnvægisbúnaður.
Verðhugmynd 570.000 sveigjanleg
eftir kjömm. Upplýsingar í síma 74429
eftirkl. 16.
RÆSIR HF
Volvo 245 GL ’83 ekinn 25.000.
Beinskiptur kr. 530.000,-
Veltir hf. 2.
Sími35200.
■ Hanskahólfíð á frumlegum stað, undir farþegasætinu. Þar nýtist vel
rúm sem áður hefur lítt verið nýtt.
M. BENZ ÁRG. 1967. SCANIA 140 ÁRG. 1974
Skráöur 10 manna. Innréttaður Trailer, malarvagn, flatur vagn.
ferðabíll. Borð og svefnpláss fyrir
4-6, skápar.
SCANIA 80 s ÁRGERÐ 1973
Nýupptekin vél. 6 m pallur.
St. Paul sturtur. 7 t. krani.
MAN - ICARUS ÁRGERÐ 1981
(Fyrst skráöur 1984).
Ekinn 10 þús. km. 32 sæti.